Frír bjór út um allt í Cleveland Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. september 2018 12:00 Bjórinn kom úr skápnum og nýtt upphaf fyrir Cleveland. vísir/getty Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir. Budweiser var með tíu kæliskápa í borginni fulla af Bud Light. Utan um þá var keðja með tölvustýringu. Skáparnir opnuðust svo allir á sama tíma um leið og Cleveland vann NY Jets í nótt. Skáparnir hafa verið þarna svo lengi að það hefur þurft að skipta um bjór í skápunum því þeir voru að renna út. Bjórinn sem var í skápunum núna var 37 daga gamall. Lögreglan í Cleveland sló á létta strengi er skáparnir voru loksins opnaðir í nótt.We WON!!! —-Wait....Oh God. The free beer thing...Ok Cleveland. Stay calm. GO BROWNS!!! @Browns@budlight#CLE — Cleveland Police (@CLEpolice) September 21, 2018 Það hafði alls staðar myndast röð í kringum skápana. Þeir sem voru við skápinn er leikurinn kláraðist fengu bauk. Hér má sjá sögulegu stundina er skápur opnast.The fridge opens.... ( by @IrishInCle) pic.twitter.com/JRXeuH2I4Z — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018 Það var passað vel upp á að klára hvern einasta bauk og líklega allir að sofa út í dag.Good night, everyone. pic.twitter.com/GMxSWk0ExV — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018 NFL Tengdar fréttir Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir. Budweiser var með tíu kæliskápa í borginni fulla af Bud Light. Utan um þá var keðja með tölvustýringu. Skáparnir opnuðust svo allir á sama tíma um leið og Cleveland vann NY Jets í nótt. Skáparnir hafa verið þarna svo lengi að það hefur þurft að skipta um bjór í skápunum því þeir voru að renna út. Bjórinn sem var í skápunum núna var 37 daga gamall. Lögreglan í Cleveland sló á létta strengi er skáparnir voru loksins opnaðir í nótt.We WON!!! —-Wait....Oh God. The free beer thing...Ok Cleveland. Stay calm. GO BROWNS!!! @Browns@budlight#CLE — Cleveland Police (@CLEpolice) September 21, 2018 Það hafði alls staðar myndast röð í kringum skápana. Þeir sem voru við skápinn er leikurinn kláraðist fengu bauk. Hér má sjá sögulegu stundina er skápur opnast.The fridge opens.... ( by @IrishInCle) pic.twitter.com/JRXeuH2I4Z — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018 Það var passað vel upp á að klára hvern einasta bauk og líklega allir að sofa út í dag.Good night, everyone. pic.twitter.com/GMxSWk0ExV — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018
NFL Tengdar fréttir Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31