Mikil reiði eftir að maður keyrði yfir fjölda emúa og birti myndband Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2018 07:39 Maðurinn virðist hafa keyrt viljandi yfir fuglana. Mynd/Skjáskot Yfirvöld í Ástralíu rannsaka nú myndefni þar sem sjá má ökumann keyra, að því er virðist viljandi, yfir fjölda af emú-fuglum í óbyggðum Ástraliu. Í frétt BBC segir að myndbandið hafi vakið mikla reiði en í því má heyra manninn fagna ákaft er hann keyrir yfir fuglana sem urðu á vegi hans. „Þetta er frábært, náðu þessum líka, og þessum,“ heyrist maðurinn segja. Yfirvöld hafa óskað eftir upplýsingum um manninn sem þau segja hafa sýnt af sér „hræðilega mannvonsku“. Á myndbandinu sést meðal annars hvernig maðurinn snýr myndavélinni að sjálfum sér eftir að hafa keyrt á fuglana. Má glögglega sjá að maðurinn virðist vera mjög ánægður með að hafa keyrt yfir emúana. Emúar eru stórir ófleygir fulgar sem líkjast um margt strútum. Er fuglarnir næststærsta núlifandi tegund fugla eftir strútum. Finnast þeir aðeins í Ástralíu. Óvíst er hvar ódæðið átti sér stað innan Ástralíu en yfirvöld rannsaka nú vísbendingar þess efnis að maðurinn hafi keyrt yfir fuglana í suðurhluta landsins. Viðurlög við dýraníði eru allt að tveggja ára fangelsi og háar fjársektir, samkvæmt gildandi lögum í Suður-Ástralíu héraði.Uppfært klukkan 11:34Tvítugur ástralskur karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn.CALL FOR INFO: GRAPHIC VIDEO OF MAN MOWING DOWN EMUS The RSPCA, like many members of the community, has today been shocked & horrified by footage released on social media, showing a man who appears to be deliberately running down a mob of emus in his car: https://t.co/BcVSCfqfh1pic.twitter.com/oVc87d4aYw — RSPCA NSW (@RSPCANSW) September 20, 2018 Dýr Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Yfirvöld í Ástralíu rannsaka nú myndefni þar sem sjá má ökumann keyra, að því er virðist viljandi, yfir fjölda af emú-fuglum í óbyggðum Ástraliu. Í frétt BBC segir að myndbandið hafi vakið mikla reiði en í því má heyra manninn fagna ákaft er hann keyrir yfir fuglana sem urðu á vegi hans. „Þetta er frábært, náðu þessum líka, og þessum,“ heyrist maðurinn segja. Yfirvöld hafa óskað eftir upplýsingum um manninn sem þau segja hafa sýnt af sér „hræðilega mannvonsku“. Á myndbandinu sést meðal annars hvernig maðurinn snýr myndavélinni að sjálfum sér eftir að hafa keyrt á fuglana. Má glögglega sjá að maðurinn virðist vera mjög ánægður með að hafa keyrt yfir emúana. Emúar eru stórir ófleygir fulgar sem líkjast um margt strútum. Er fuglarnir næststærsta núlifandi tegund fugla eftir strútum. Finnast þeir aðeins í Ástralíu. Óvíst er hvar ódæðið átti sér stað innan Ástralíu en yfirvöld rannsaka nú vísbendingar þess efnis að maðurinn hafi keyrt yfir fuglana í suðurhluta landsins. Viðurlög við dýraníði eru allt að tveggja ára fangelsi og háar fjársektir, samkvæmt gildandi lögum í Suður-Ástralíu héraði.Uppfært klukkan 11:34Tvítugur ástralskur karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn.CALL FOR INFO: GRAPHIC VIDEO OF MAN MOWING DOWN EMUS The RSPCA, like many members of the community, has today been shocked & horrified by footage released on social media, showing a man who appears to be deliberately running down a mob of emus in his car: https://t.co/BcVSCfqfh1pic.twitter.com/oVc87d4aYw — RSPCA NSW (@RSPCANSW) September 20, 2018
Dýr Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira