MAST rannsakar afhöfðun kjúklings Birgir Olgeirsson skrifar 9. október 2018 14:40 Matvælastofnun er með myndbandið til rannsóknar en þar sést maður afhöfða kjúkling með því að slá honum ofan á beittan bárujárnskannt. Vísir Sérfræðingar hjá Matvælastofnun eru með myndband til rannsóknar þar sem maður virðist afhöfða kjúkling með því að berja höfði hans á beittan kannt bárujárns. Uppruni myndbandsins, það er að segja hvar og hvenær það var tekið hér á landi, er óljós en því hefur verið deilt á samfélagsmiðlun, meðal annars á Facebook og Snapchat, en það var gagnrýnt harðlega í Facebook-hópnum Vegan Ísland, en þeir sem eru vegan sneiða hjá öllum dýraafurðum. Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun, segir í samtali við Vísi að á sú aðferð sem maðurinn virðist nota til að afhöfða kjúklinginn sé óheimil. Samkvæmt reglum Matvælastofnunar um aflífun alífugla skal ávallt svipta þá meðvitund áður en þeir eru afhöfðaðir. Brigitte segir Matvælastofnun ætla að leggjast í rannsókn á myndbandinu og fá úr því skorið hvar það var tekið upp og hvenær. Þá þurfi að rannsaka aðbúnaðinn á staðnum sem er notaður þegar fuglarnir eru aflífaðir og hvort að þessi aðferð sem sést á myndbandinu hafi verið viðhöfð einu sinni eða oftar. „Við þurfum að rannsaka betur með hvaða hætti þetta er gert,“ segir Brigitte. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en viðkvæmum er ráðlagt frá því að horfa á það. Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Sérfræðingar hjá Matvælastofnun eru með myndband til rannsóknar þar sem maður virðist afhöfða kjúkling með því að berja höfði hans á beittan kannt bárujárns. Uppruni myndbandsins, það er að segja hvar og hvenær það var tekið hér á landi, er óljós en því hefur verið deilt á samfélagsmiðlun, meðal annars á Facebook og Snapchat, en það var gagnrýnt harðlega í Facebook-hópnum Vegan Ísland, en þeir sem eru vegan sneiða hjá öllum dýraafurðum. Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun, segir í samtali við Vísi að á sú aðferð sem maðurinn virðist nota til að afhöfða kjúklinginn sé óheimil. Samkvæmt reglum Matvælastofnunar um aflífun alífugla skal ávallt svipta þá meðvitund áður en þeir eru afhöfðaðir. Brigitte segir Matvælastofnun ætla að leggjast í rannsókn á myndbandinu og fá úr því skorið hvar það var tekið upp og hvenær. Þá þurfi að rannsaka aðbúnaðinn á staðnum sem er notaður þegar fuglarnir eru aflífaðir og hvort að þessi aðferð sem sést á myndbandinu hafi verið viðhöfð einu sinni eða oftar. „Við þurfum að rannsaka betur með hvaða hætti þetta er gert,“ segir Brigitte. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en viðkvæmum er ráðlagt frá því að horfa á það.
Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira