Gylfi um markið: Fann strax að hann væri á leiðinni inn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. október 2018 12:30 Gylfi kann að skjóta boltanum vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson segir glæsimark sitt fyrir Everton um helgina vera eitt af sínum bestu. Hann vissi að boltinn væri á leiðinni inn um leið og hann skaut honum. Gylfi tryggði Everton sigur á Leicester með sigurmarki á 77. mínútu. Markið var af fallegri gerðinni, langskot fyrir utan teig sem sveif yfir Kasper Schmeichel og í vinstra hornið. „Þetta var klárlega fín leið til að ná í 50. markið mitt í úrvalsdeildinni. Nú get ég reynt við 100 mörk. Það eru ekki margir sem hafa náð 100 mörkum svo ef ég næði því þá væri það ótrúlegt,“ sagði Gylfi við Telegraph eftir leikinn.Markasafn Gylfa Þórs Sigurðssonar er sennilega álíka tilkomumikið og skartgripasafn Bretadrottningar.Vísir/Getty„Ég á nokkur ár inni og verð vonandi meiðslalaus. Ef ég held áfram að skora mörk þá kemur bara í ljós hvar ég enda.“ Gylfi er næst markahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni, Eiður Smári Guðjohnsen skoraði 55 mörk á sínum ferli. Mörk Gylfa eru oftar en ekki af dýrari gerðinni, hans fyrsta mark fyrir Everton kom af miðjunni í Evrópuleik við Hajduk Split. Hvar setur hann þetta mark í röð bestu marka sinna? „Þetta er með þeim bestu. Ef fólk er nú þegar farið að tala um þetta sem mark tímabilsins þá sætti ég mig við það.“ „Frá því boltinn fór af fætinum á mér þá fann ég á mér að hann væri á leiðinni inn. Ég hitti boltann mjög vel. Maður veit aldrei með þessa bolta, en það var skemmtilegt að sjá hann detta í lokin.“ „Ég hef aldrei verið hræddur við að skjóta og æfi mig mikið á æfingasvæðinu,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi í liði vikunnar hjá BBC aðra vikuna í röð Aðra vikuna í röð er Gylfi Þór Sigurðsson í liði vikunnar hjá BBC. Gylfi skoraði glæsimark í 2-1 sigri Everton á Leicester á laugardag. 8. október 2018 11:00 Sky segir Gylfa besta leikmann ensku deildarinnar í síðustu leikjum Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður ensku úrvasldeildarinnar um þessar mundir samkvæmt styrkleikaröðun Sky Sports. 8. október 2018 10:00 Gylfi fyllti fimm tugina með draumamarki Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton sigur á Leicester City á laugardaginn með sínu fimmtugasta marki í ensku úrvalsdeildinni. Markið var í glæsilegri kantinum. 8. október 2018 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson segir glæsimark sitt fyrir Everton um helgina vera eitt af sínum bestu. Hann vissi að boltinn væri á leiðinni inn um leið og hann skaut honum. Gylfi tryggði Everton sigur á Leicester með sigurmarki á 77. mínútu. Markið var af fallegri gerðinni, langskot fyrir utan teig sem sveif yfir Kasper Schmeichel og í vinstra hornið. „Þetta var klárlega fín leið til að ná í 50. markið mitt í úrvalsdeildinni. Nú get ég reynt við 100 mörk. Það eru ekki margir sem hafa náð 100 mörkum svo ef ég næði því þá væri það ótrúlegt,“ sagði Gylfi við Telegraph eftir leikinn.Markasafn Gylfa Þórs Sigurðssonar er sennilega álíka tilkomumikið og skartgripasafn Bretadrottningar.Vísir/Getty„Ég á nokkur ár inni og verð vonandi meiðslalaus. Ef ég held áfram að skora mörk þá kemur bara í ljós hvar ég enda.“ Gylfi er næst markahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni, Eiður Smári Guðjohnsen skoraði 55 mörk á sínum ferli. Mörk Gylfa eru oftar en ekki af dýrari gerðinni, hans fyrsta mark fyrir Everton kom af miðjunni í Evrópuleik við Hajduk Split. Hvar setur hann þetta mark í röð bestu marka sinna? „Þetta er með þeim bestu. Ef fólk er nú þegar farið að tala um þetta sem mark tímabilsins þá sætti ég mig við það.“ „Frá því boltinn fór af fætinum á mér þá fann ég á mér að hann væri á leiðinni inn. Ég hitti boltann mjög vel. Maður veit aldrei með þessa bolta, en það var skemmtilegt að sjá hann detta í lokin.“ „Ég hef aldrei verið hræddur við að skjóta og æfi mig mikið á æfingasvæðinu,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi í liði vikunnar hjá BBC aðra vikuna í röð Aðra vikuna í röð er Gylfi Þór Sigurðsson í liði vikunnar hjá BBC. Gylfi skoraði glæsimark í 2-1 sigri Everton á Leicester á laugardag. 8. október 2018 11:00 Sky segir Gylfa besta leikmann ensku deildarinnar í síðustu leikjum Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður ensku úrvasldeildarinnar um þessar mundir samkvæmt styrkleikaröðun Sky Sports. 8. október 2018 10:00 Gylfi fyllti fimm tugina með draumamarki Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton sigur á Leicester City á laugardaginn með sínu fimmtugasta marki í ensku úrvalsdeildinni. Markið var í glæsilegri kantinum. 8. október 2018 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Gylfi í liði vikunnar hjá BBC aðra vikuna í röð Aðra vikuna í röð er Gylfi Þór Sigurðsson í liði vikunnar hjá BBC. Gylfi skoraði glæsimark í 2-1 sigri Everton á Leicester á laugardag. 8. október 2018 11:00
Sky segir Gylfa besta leikmann ensku deildarinnar í síðustu leikjum Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður ensku úrvasldeildarinnar um þessar mundir samkvæmt styrkleikaröðun Sky Sports. 8. október 2018 10:00
Gylfi fyllti fimm tugina með draumamarki Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton sigur á Leicester City á laugardaginn með sínu fimmtugasta marki í ensku úrvalsdeildinni. Markið var í glæsilegri kantinum. 8. október 2018 07:00