Sky segir Gylfa besta leikmann ensku deildarinnar í síðustu leikjum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. október 2018 10:00 Gylfi var fyrirliði Everton um helgina vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður ensku úrvasldeildarinnar um þessar mundir samkvæmt styrkleikaröðun Sky Sports. Gylfi skoraði frábært mark í 2-1 sigri Everton á Leicester á laugardaginn, fjórða mark hans í síðustu fjórum leikjum. Hann hefur spilað frábærlega í síðustu leikjum og frammistaðan um helgina kom honum í toppsæti styrkleikaröðunar (e. Power Rankings) Sky Sports. Raheem Sterling var efstur á þeim lista en hann datt niður í sjöunda sæti. Arsenalmaðurinn Alexandre Lacazette er í öðru sæti listans eftir tvö mörk í sigri á Fulham og Belginn Eden Hazard er í þriðja sæti. Þegar horft er á allt tímabilið, ekki bara síðustu fimm leiki, er Gylfi í öðru sæti, rétt á undan Raheem Sterling en nokkuð á eftir Eden Hazard sem hefur verið bestur á tímabilinu. Styrkleikaröðunin er reiknuð með því að gefa leikmönnum stig fyrir 34 mismunandi tölfræðiþætti.Efstu 10 leikmenn styrkleikaröðunarinnarskjáskot Enski boltinn Tengdar fréttir Messan um Jóhann Berg og Gylfa: „Eru í hæsta klassa“ Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson halda áfram að gera frábæra hluti í enska boltanum. Það var farið yfir frammistöður þeirra í Messunni í gær. 7. október 2018 22:30 Gylfi tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Gylfi Þór Sigurðsson er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru sem leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 5. október 2018 12:53 Sjáðu ótrúlegt mark Gylfa gegn Leicester og endurkomu Man Utd Gærdagurinn var fjörugur í enska boltanum í gær. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fimmtugasta mark í úrvalsdeildinni og var það af glæsilegri gerðinni. Jóhann Berg Guðmundsson átti enn eina stoðsendinguna og Manchester United lauk deginum á ótrúlegri endurkomu. Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum hér. 7. október 2018 10:00 Gylfi fyllti fimm tugina með draumamarki Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton sigur á Leicester City á laugardaginn með sínu fimmtugasta marki í ensku úrvalsdeildinni. Markið var í glæsilegri kantinum. 8. október 2018 07:00 Gylfi tryggði Everton sigurinn með stórkostlegu marki Gylfi Þór Sigurðsson skoraði stórkostlegt sigurmark Everton gegn Leicester í dag. Þetta var fimmtugasta mark Gylfa í úrvalsdeildinni. 6. október 2018 16:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður ensku úrvasldeildarinnar um þessar mundir samkvæmt styrkleikaröðun Sky Sports. Gylfi skoraði frábært mark í 2-1 sigri Everton á Leicester á laugardaginn, fjórða mark hans í síðustu fjórum leikjum. Hann hefur spilað frábærlega í síðustu leikjum og frammistaðan um helgina kom honum í toppsæti styrkleikaröðunar (e. Power Rankings) Sky Sports. Raheem Sterling var efstur á þeim lista en hann datt niður í sjöunda sæti. Arsenalmaðurinn Alexandre Lacazette er í öðru sæti listans eftir tvö mörk í sigri á Fulham og Belginn Eden Hazard er í þriðja sæti. Þegar horft er á allt tímabilið, ekki bara síðustu fimm leiki, er Gylfi í öðru sæti, rétt á undan Raheem Sterling en nokkuð á eftir Eden Hazard sem hefur verið bestur á tímabilinu. Styrkleikaröðunin er reiknuð með því að gefa leikmönnum stig fyrir 34 mismunandi tölfræðiþætti.Efstu 10 leikmenn styrkleikaröðunarinnarskjáskot
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan um Jóhann Berg og Gylfa: „Eru í hæsta klassa“ Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson halda áfram að gera frábæra hluti í enska boltanum. Það var farið yfir frammistöður þeirra í Messunni í gær. 7. október 2018 22:30 Gylfi tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Gylfi Þór Sigurðsson er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru sem leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 5. október 2018 12:53 Sjáðu ótrúlegt mark Gylfa gegn Leicester og endurkomu Man Utd Gærdagurinn var fjörugur í enska boltanum í gær. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fimmtugasta mark í úrvalsdeildinni og var það af glæsilegri gerðinni. Jóhann Berg Guðmundsson átti enn eina stoðsendinguna og Manchester United lauk deginum á ótrúlegri endurkomu. Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum hér. 7. október 2018 10:00 Gylfi fyllti fimm tugina með draumamarki Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton sigur á Leicester City á laugardaginn með sínu fimmtugasta marki í ensku úrvalsdeildinni. Markið var í glæsilegri kantinum. 8. október 2018 07:00 Gylfi tryggði Everton sigurinn með stórkostlegu marki Gylfi Þór Sigurðsson skoraði stórkostlegt sigurmark Everton gegn Leicester í dag. Þetta var fimmtugasta mark Gylfa í úrvalsdeildinni. 6. október 2018 16:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Messan um Jóhann Berg og Gylfa: „Eru í hæsta klassa“ Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson halda áfram að gera frábæra hluti í enska boltanum. Það var farið yfir frammistöður þeirra í Messunni í gær. 7. október 2018 22:30
Gylfi tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Gylfi Þór Sigurðsson er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru sem leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 5. október 2018 12:53
Sjáðu ótrúlegt mark Gylfa gegn Leicester og endurkomu Man Utd Gærdagurinn var fjörugur í enska boltanum í gær. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fimmtugasta mark í úrvalsdeildinni og var það af glæsilegri gerðinni. Jóhann Berg Guðmundsson átti enn eina stoðsendinguna og Manchester United lauk deginum á ótrúlegri endurkomu. Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum hér. 7. október 2018 10:00
Gylfi fyllti fimm tugina með draumamarki Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton sigur á Leicester City á laugardaginn með sínu fimmtugasta marki í ensku úrvalsdeildinni. Markið var í glæsilegri kantinum. 8. október 2018 07:00
Gylfi tryggði Everton sigurinn með stórkostlegu marki Gylfi Þór Sigurðsson skoraði stórkostlegt sigurmark Everton gegn Leicester í dag. Þetta var fimmtugasta mark Gylfa í úrvalsdeildinni. 6. október 2018 16:15