Halldór Jóhann: Nokkrar ákvarðanir alveg glórulausar Arnar Helgi Magnússon skrifar 7. október 2018 21:39 Halldór á hliðarlínunnni fyrr í vetur. vísir/bára „Við gerðum okkur erfitt fyrir í seinni hálfleik. Mér fannst við vera við vera mjög góðir í fyrri hálfleik, sérstaklega varnarlega. Það var mikill agi en við vorum að klikka svo lítið í byrjun á skotunum,” sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, eftir sigur á Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld. „Við hefðum viljað vera 6-7 mörkum yfir í hálfleik vegna þess að Stjörnuliðið er alltaf hættulegt, þeir eru komnir með alla sína menn til baka. Við vissum að þeir ætluðu að bíta frá sér og því var þetta bara þeim um skemmtilegra að klára þetta í lokin.” „Við vorum sjálfum okkur verstir þegar við missum niður forystuna. Við misstum aðeins fæturnar í vörninni og á sama tíma smá óðagot á okkur sóknarlega. Ég er bara heilt yfir mjög ánægður með það hvernig við klárum leikinn.” „Við lendum tveimur mörkum undir á síðustu átta mínútum leiksins og við komum til baka. Þetta mátti ekki tæpara standa. Ég er virkilega sáttur að klára þetta gegn góðu Stjörnuliði.” „Þeir eru búnir að tapa öllum sínum leikjum en þeir voru komnir með alla sína menn til baka í dag og við vissum að þeir yrðu sterkir.” Halldór vill ekki tjá sig um dómgæsluna í leiknum en segir þó að dómgæslan hafi bitnað meira á Stjörnunni heldur en hans liði. Á tímabili í síðari hálfleik voru Stjörnumenn þremur mönnum færri en þrír leikmenn þeirra fengu tveggja mínútna brottvísun á svipuðum tíma. Halldór segir að það hafi kveikt í Stjörnunni: „Já, við skorum þrjú mörk á þessum kafla en síðan missum við það bara aftur niður, við vorum ekki nógu klókir. Ég ætla ekkert að tjá mig um hvernig dómgæslan var en það voru nokkrar ákvarðanir alveg glórulausar." „Það bitnaði kannski meira á þeim heldur en okkur. Þegar það verða sveiflur í þessu þá verða sveiflur í leiknum." FH heldur nú út til Portúgals þar sem að þeir mæta Benfica í EHF-keppninni. Halldór segist spenntur fyrir þeim viðureignum. „Á föstudaginn fljúgum við til Benfica og spilum þar tvo leiki á móti ógnarsterku liði. Þetta er frábært verkefni fyrir allan hópinn á móti mjög sterku liði. Þeir eru búnir að mæta við sig mjög sterkum leikmönnum frá því í fyrra.” „Þeir eru komnir með makedónískan landsliðsmarkmann og svo frönskum landsliðsmanni. Þeir eru með leikmenn að spila í bestu landsliðum í heimi. Það verður gaman að mæla sig við þessi lið,” sagði Halldór Jóhann í kvöld. Olís-deild karla Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
„Við gerðum okkur erfitt fyrir í seinni hálfleik. Mér fannst við vera við vera mjög góðir í fyrri hálfleik, sérstaklega varnarlega. Það var mikill agi en við vorum að klikka svo lítið í byrjun á skotunum,” sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, eftir sigur á Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld. „Við hefðum viljað vera 6-7 mörkum yfir í hálfleik vegna þess að Stjörnuliðið er alltaf hættulegt, þeir eru komnir með alla sína menn til baka. Við vissum að þeir ætluðu að bíta frá sér og því var þetta bara þeim um skemmtilegra að klára þetta í lokin.” „Við vorum sjálfum okkur verstir þegar við missum niður forystuna. Við misstum aðeins fæturnar í vörninni og á sama tíma smá óðagot á okkur sóknarlega. Ég er bara heilt yfir mjög ánægður með það hvernig við klárum leikinn.” „Við lendum tveimur mörkum undir á síðustu átta mínútum leiksins og við komum til baka. Þetta mátti ekki tæpara standa. Ég er virkilega sáttur að klára þetta gegn góðu Stjörnuliði.” „Þeir eru búnir að tapa öllum sínum leikjum en þeir voru komnir með alla sína menn til baka í dag og við vissum að þeir yrðu sterkir.” Halldór vill ekki tjá sig um dómgæsluna í leiknum en segir þó að dómgæslan hafi bitnað meira á Stjörnunni heldur en hans liði. Á tímabili í síðari hálfleik voru Stjörnumenn þremur mönnum færri en þrír leikmenn þeirra fengu tveggja mínútna brottvísun á svipuðum tíma. Halldór segir að það hafi kveikt í Stjörnunni: „Já, við skorum þrjú mörk á þessum kafla en síðan missum við það bara aftur niður, við vorum ekki nógu klókir. Ég ætla ekkert að tjá mig um hvernig dómgæslan var en það voru nokkrar ákvarðanir alveg glórulausar." „Það bitnaði kannski meira á þeim heldur en okkur. Þegar það verða sveiflur í þessu þá verða sveiflur í leiknum." FH heldur nú út til Portúgals þar sem að þeir mæta Benfica í EHF-keppninni. Halldór segist spenntur fyrir þeim viðureignum. „Á föstudaginn fljúgum við til Benfica og spilum þar tvo leiki á móti ógnarsterku liði. Þetta er frábært verkefni fyrir allan hópinn á móti mjög sterku liði. Þeir eru búnir að mæta við sig mjög sterkum leikmönnum frá því í fyrra.” „Þeir eru komnir með makedónískan landsliðsmarkmann og svo frönskum landsliðsmanni. Þeir eru með leikmenn að spila í bestu landsliðum í heimi. Það verður gaman að mæla sig við þessi lið,” sagði Halldór Jóhann í kvöld.
Olís-deild karla Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn