Fjárglæframaðurinn Kendricks settur í leikbann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. október 2018 19:30 Kendricks er hér að tækla Tavon Austin, leikmann Dallas. vísir/getty Svo virðist sem NFL-ferli Mychal Kendricks sé formlega lokið enda er hann fljótlega á leið í steininn. Kendricks játaði sig sekan um innherjasvik í síðasta mánuði og á yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsisdóm. Er hann játaði rifti Cleveland Browns samningi við leikmanninn. Það var aftur á móti ekkert sem mælti með því að hann spilaði í deildinni þar til annað væri ákveðið. Því ákvað Seattle Seahawks að semja við hann enda í meiðslavandræðum. Ljóst að það yrðu síðustu leikir ferilsins hjá Kendricks sem mun fá sinn dóm seint í janúar á næsta ári. NFL-deildin ákvað aftur á móti í gær að setja Kendricks í ótímabundið bann. Ólíklegt er að hann komi úr banni áður en leiktíðinni lýkur. NFL Tengdar fréttir Á leið í fangelsi en fékk eins árs samning í NFL-deildinni Lífið í NFL-deildinni er oft á tíðum æði sérstakt eins og sést líklega best á því að maður sem er á leið í steininn var að skrifa undir samning við sterkt lið í deildinni. 14. september 2018 23:30 Super Bowl-meistari gæti fengið 25 ára fangelsisdóm Mychal Kendricks vann Super Bowl-leikinn með Philadelphia Eagles en hann mun ljúka árinu á því að fá þungan fangelsisdóm. 7. september 2018 23:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Svo virðist sem NFL-ferli Mychal Kendricks sé formlega lokið enda er hann fljótlega á leið í steininn. Kendricks játaði sig sekan um innherjasvik í síðasta mánuði og á yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsisdóm. Er hann játaði rifti Cleveland Browns samningi við leikmanninn. Það var aftur á móti ekkert sem mælti með því að hann spilaði í deildinni þar til annað væri ákveðið. Því ákvað Seattle Seahawks að semja við hann enda í meiðslavandræðum. Ljóst að það yrðu síðustu leikir ferilsins hjá Kendricks sem mun fá sinn dóm seint í janúar á næsta ári. NFL-deildin ákvað aftur á móti í gær að setja Kendricks í ótímabundið bann. Ólíklegt er að hann komi úr banni áður en leiktíðinni lýkur.
NFL Tengdar fréttir Á leið í fangelsi en fékk eins árs samning í NFL-deildinni Lífið í NFL-deildinni er oft á tíðum æði sérstakt eins og sést líklega best á því að maður sem er á leið í steininn var að skrifa undir samning við sterkt lið í deildinni. 14. september 2018 23:30 Super Bowl-meistari gæti fengið 25 ára fangelsisdóm Mychal Kendricks vann Super Bowl-leikinn með Philadelphia Eagles en hann mun ljúka árinu á því að fá þungan fangelsisdóm. 7. september 2018 23:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Á leið í fangelsi en fékk eins árs samning í NFL-deildinni Lífið í NFL-deildinni er oft á tíðum æði sérstakt eins og sést líklega best á því að maður sem er á leið í steininn var að skrifa undir samning við sterkt lið í deildinni. 14. september 2018 23:30
Super Bowl-meistari gæti fengið 25 ára fangelsisdóm Mychal Kendricks vann Super Bowl-leikinn með Philadelphia Eagles en hann mun ljúka árinu á því að fá þungan fangelsisdóm. 7. september 2018 23:00