Kostnaður KSÍ við þátttöku Íslands á HM tæpur milljarður króna Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. október 2018 08:30 Það kostar sitt að fara á HM. vísir/getty Kostnaður Knattspyrnusambands Íslands við þátttöku íslenska landsliðsins í fótbolta á HM 2018 í Rússlandi voru 903 milljónir króna, að því fram kemur í fundargerð KSÍ frá stjórnarfundi 25. september. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, kynnti á stjórnarfundinum drög að sex mánaða uppgjöri sambandsins en fram kemur að rekstrargjöld eru 40 prósent af áætlun ársins. Hafa ber þó í huga að stórir útgjaldaliðir falla á seinni hluta ársins. Klara kynnti einnig drög að uppgjöri KSÍ eftir HM í Rússlandi en þar var gert ráð fyrir að kostnaður við þátttöku strákanna okkar væri 914 milljónir króna. Miðað við bráðabirgðauppgjör er kostnaðurinn um 903 milljónir króna, að því fram kemur í fundargerðinni. Þar segir að stjórn KSÍ hafi lýst yfir ánægju með vandaða fjárhagsáætlun fyrir heimsmeistaramótið. Knattspyrnusambandið fékk ríflega 1,2 milljarða króna frá FIFA fyrir það að komast á HM en verðlaunafé var hækkað um tólf prósent á milli móta frá HM í Brasilíu 2014.Greiddar voru út 200 milljónir til aðildarfélaga KSÍ í ágúst en þeim var skipt niður eftir frammistöðu meistaraflokks karla og kvenna undanfarin tvö ár líkt og var gert við EM-peningana árið 2016. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Kostnaður Knattspyrnusambands Íslands við þátttöku íslenska landsliðsins í fótbolta á HM 2018 í Rússlandi voru 903 milljónir króna, að því fram kemur í fundargerð KSÍ frá stjórnarfundi 25. september. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, kynnti á stjórnarfundinum drög að sex mánaða uppgjöri sambandsins en fram kemur að rekstrargjöld eru 40 prósent af áætlun ársins. Hafa ber þó í huga að stórir útgjaldaliðir falla á seinni hluta ársins. Klara kynnti einnig drög að uppgjöri KSÍ eftir HM í Rússlandi en þar var gert ráð fyrir að kostnaður við þátttöku strákanna okkar væri 914 milljónir króna. Miðað við bráðabirgðauppgjör er kostnaðurinn um 903 milljónir króna, að því fram kemur í fundargerðinni. Þar segir að stjórn KSÍ hafi lýst yfir ánægju með vandaða fjárhagsáætlun fyrir heimsmeistaramótið. Knattspyrnusambandið fékk ríflega 1,2 milljarða króna frá FIFA fyrir það að komast á HM en verðlaunafé var hækkað um tólf prósent á milli móta frá HM í Brasilíu 2014.Greiddar voru út 200 milljónir til aðildarfélaga KSÍ í ágúst en þeim var skipt niður eftir frammistöðu meistaraflokks karla og kvenna undanfarin tvö ár líkt og var gert við EM-peningana árið 2016.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira