Arnar: Ætlum að vera besta liðið á landinu í apríl og maí Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. október 2018 14:00 Arnar Guðjónsson tók við Stjörnunni í vor vísir/vilhelm Stjörnunni er spáð í fyrsta sæti Domino's deildar karla af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum félaganna í deildinni, sem og í spám fjölmiðla. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tekur ekki mikið mark á þessum spám. „Þetta skiptir engu máli. Þetta er gert fyrir fjölmiðlamenn og áhorfendur,“ sagði Arnar á kynningarfundi KKÍ fyrir Domino's deildirnar í dag þar sem spá fyrirliða og forráðamanna var kynnt. „Við setjum pressu á okkur sjálfir, að ná ákveðnum árangri. Það er bara verið að safna fólki saman til þess að geta tekið viðtöl og hafa einhverja ástæðu fyrir því.“ Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson, einn besti Bandaríkjamaður deildarinnar á síðasta tímabili Paul Anthony Jones og finnski landsliðsmaðurinn Antti Kanervo komu allir til Stjörnunnar í sumar ásamt því að Arnar tók við liðinu af Hrafni Kristjánssyni. Fyrir var Stjarnan með landsliðsfyrirliðann Hlyn Bæringsson og Tómas Þórð Hilmarsson ásamt fleiri sterkum leikmönnum og því teflir Garðabæjarliðið fram mjög sterku liði í vetur. „Við höfum litið á tímum ágætlega út í þessum æfingaleikjum sem við höfum spilað, á tímum ekkert sérstaklega vel. En við stefnum að því að vera besta liðið á landinu í apríl og maí. Það er markmiðið okkar.“ „Þetta er að koma hægt og rólega og okkur hlakkar mikið til að byrja á föstudaginn.“ Stjarnan hefur leik í Domino's deildinni á leik gegn ÍR í Mathús Garðarbæjarhöllinni. Þessi lið mættust í 8-liða úrslitum í vor í hörðu einvígi og því má búast við mikilli hörku strax í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við ætlum að mæta í alla leiki til þess að vinna þá og föstudagurinn er engin undantekning á því,“ sagði Arnar Guðjónsson. Leikur Stjörnunnar og ÍR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld og hefst útsending klukkan 18:20. Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Stjörnunni er spáð í fyrsta sæti Domino's deildar karla af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum félaganna í deildinni, sem og í spám fjölmiðla. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tekur ekki mikið mark á þessum spám. „Þetta skiptir engu máli. Þetta er gert fyrir fjölmiðlamenn og áhorfendur,“ sagði Arnar á kynningarfundi KKÍ fyrir Domino's deildirnar í dag þar sem spá fyrirliða og forráðamanna var kynnt. „Við setjum pressu á okkur sjálfir, að ná ákveðnum árangri. Það er bara verið að safna fólki saman til þess að geta tekið viðtöl og hafa einhverja ástæðu fyrir því.“ Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson, einn besti Bandaríkjamaður deildarinnar á síðasta tímabili Paul Anthony Jones og finnski landsliðsmaðurinn Antti Kanervo komu allir til Stjörnunnar í sumar ásamt því að Arnar tók við liðinu af Hrafni Kristjánssyni. Fyrir var Stjarnan með landsliðsfyrirliðann Hlyn Bæringsson og Tómas Þórð Hilmarsson ásamt fleiri sterkum leikmönnum og því teflir Garðabæjarliðið fram mjög sterku liði í vetur. „Við höfum litið á tímum ágætlega út í þessum æfingaleikjum sem við höfum spilað, á tímum ekkert sérstaklega vel. En við stefnum að því að vera besta liðið á landinu í apríl og maí. Það er markmiðið okkar.“ „Þetta er að koma hægt og rólega og okkur hlakkar mikið til að byrja á föstudaginn.“ Stjarnan hefur leik í Domino's deildinni á leik gegn ÍR í Mathús Garðarbæjarhöllinni. Þessi lið mættust í 8-liða úrslitum í vor í hörðu einvígi og því má búast við mikilli hörku strax í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við ætlum að mæta í alla leiki til þess að vinna þá og föstudagurinn er engin undantekning á því,“ sagði Arnar Guðjónsson. Leikur Stjörnunnar og ÍR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld og hefst útsending klukkan 18:20.
Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira