Fótbrotnaði og gaf félaginu sínu puttann á leið til búningsklefa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. október 2018 12:00 Svekktur Thomas sýnir tilfinningar sínar. vísir/getty Gærkvöldið var hrikalega svekkjandi fyrir hinn frábæra varnarmann Seattle Seahawks, Earl Thomas. Hann fótbrotnaði og spilar því ekki meir í vetur. Er hann kemur til baka verður hann samningslaus. Thomas hefur átt í mikilli deilu við forráðamenn Seahawks. Hann er á lokasamningsári og vildi ekki æfa né spila fyrr en hans framtíðarmál kæmust á hreint. Seahawks reyndi líka að skipta honum til annars félags en allt kom fyrir ekki. Thomas er í svipaðri stöðu og LeVeon Bell, hlaupari Steelers sem er ekki enn byrjaður að spila, en ólíkt Bell þá mætti Thomas til leiks eftir að hafa sleppt æfingum framan af. Hann stendur svo með liðinu, tekur áhættu og meiðist illa. Eina sem hann vildi segja á leið sinni af vellinum í síðasta skipti í vetur var þetta að neðan. Puttann beint upp á Seattle.Earl Thomas leaves game with cast on left leg, flips the bird: https://t.co/592weVpwMfpic.twitter.com/P6IH2NudBl — Deadspin (@Deadspin) October 1, 2018 Thomas hefði með réttu átt að fá stóran samning fyrir tímabilið en sem betur fer fyrir hann þá binda þessi meiðsli ekki enda á hans feril Brotið var hreint og engin sködduð liðbönd eða álíka. Hann ætti því að vera klár aftur eftir áramót. Þá verður hann samningslaus og getur fengið sinn stóra samning. NFL Tengdar fréttir Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. 1. október 2018 09:30 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Bein útsending: Blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Sjá meira
Gærkvöldið var hrikalega svekkjandi fyrir hinn frábæra varnarmann Seattle Seahawks, Earl Thomas. Hann fótbrotnaði og spilar því ekki meir í vetur. Er hann kemur til baka verður hann samningslaus. Thomas hefur átt í mikilli deilu við forráðamenn Seahawks. Hann er á lokasamningsári og vildi ekki æfa né spila fyrr en hans framtíðarmál kæmust á hreint. Seahawks reyndi líka að skipta honum til annars félags en allt kom fyrir ekki. Thomas er í svipaðri stöðu og LeVeon Bell, hlaupari Steelers sem er ekki enn byrjaður að spila, en ólíkt Bell þá mætti Thomas til leiks eftir að hafa sleppt æfingum framan af. Hann stendur svo með liðinu, tekur áhættu og meiðist illa. Eina sem hann vildi segja á leið sinni af vellinum í síðasta skipti í vetur var þetta að neðan. Puttann beint upp á Seattle.Earl Thomas leaves game with cast on left leg, flips the bird: https://t.co/592weVpwMfpic.twitter.com/P6IH2NudBl — Deadspin (@Deadspin) October 1, 2018 Thomas hefði með réttu átt að fá stóran samning fyrir tímabilið en sem betur fer fyrir hann þá binda þessi meiðsli ekki enda á hans feril Brotið var hreint og engin sködduð liðbönd eða álíka. Hann ætti því að vera klár aftur eftir áramót. Þá verður hann samningslaus og getur fengið sinn stóra samning.
NFL Tengdar fréttir Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. 1. október 2018 09:30 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Bein útsending: Blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Sjá meira
Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. 1. október 2018 09:30