Gamlingjar stýra tískunni Elín Albertsdóttir skrifar 18. október 2018 10:00 Frá sýningu Dior á tískuviku í París. Coco Chanel var sannkallaður brautryðjandi í kventísku. Nútímaleg viðhorf hennar gerðu hana að einni mikilvægustu persónu í fatahönnun á 20. öldinni. Hún setti ný viðmið í fegurð og glæsileika sem enn í dag hafa áhrif. Á þessum árum voru frægustu fatahönnuðir dagsins í dag að fæðast. Þar má nefna Karl Lagerfeld sem er 85 ára, Valentino, 86 ára, Giorgio Armani, 84 ára, Ralph Lauren, 79 ára, Calvin Klein, 76 ára, Issey Miyake, 80 ára, og Pierre Cardin, 96 ára. Það er í rauninni stórmerkilegt hversu langa sögu þessir herramenn eiga í tískuheiminum. Næsta kynslóð karlkyns tískuhönnuða er líka farin að eldast, það eru til dæmis Jean Paul Gaultier, 66 ára, Tommy Hilfiger, 67 ára, Tom Ford, 57 ára, Michel Kors, 59 ára, og Marc Jacobs, 55 ára. Margar konur koma líka að tískunni með afgerandi hætti en fáar hafa verið jafnlengi að og herrarnir. Vivienne Westwood, 77 ára, hefur skapað sér fágaðan stíl, sömuleiðis Jil Sander, 75 ára, Diane von Furstenberg, 72 ára, og Vera Wang, 69 ára, svo einhverjar séu nefndar. Sonia Rykiel hafði sömuleiðis mikil áhrif á tískuheiminn ásamt Yves Saint Laurent og Oscar de la Renta sem öll eru látin. Vissulega eru yngri konur á borð við Donnu Karan, Victoriu Beckham og Stellu McCartney sannarlega vinsælar í tískuheiminum. París hefur alltaf verið alþjóðleg miðstöð tískunnar og þar var fyrsta tískuvikan haldin. Eftir 1950 breyttist tískan mikið og sérstakur unglingastíll leit dagsins ljós. Hippa-tískan birtist á sjöunda áratugnum og gallabuxur urðu allsráðandi hjá báðum kynjum. Um leið og tískan varð almennari hjá venjulegum borgurum fjölgaði tískuhúsum en ekki síður tískubúðum með ódýrari tískuvarning. Frægustu merkin halda þó uppi heiðri nýjustu tískunnar hverju sinni og eiga sér fjölda aðdáenda og fastra viðskiptavina, ekki síst í heimi ríka og fræga fólksins. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
Coco Chanel var sannkallaður brautryðjandi í kventísku. Nútímaleg viðhorf hennar gerðu hana að einni mikilvægustu persónu í fatahönnun á 20. öldinni. Hún setti ný viðmið í fegurð og glæsileika sem enn í dag hafa áhrif. Á þessum árum voru frægustu fatahönnuðir dagsins í dag að fæðast. Þar má nefna Karl Lagerfeld sem er 85 ára, Valentino, 86 ára, Giorgio Armani, 84 ára, Ralph Lauren, 79 ára, Calvin Klein, 76 ára, Issey Miyake, 80 ára, og Pierre Cardin, 96 ára. Það er í rauninni stórmerkilegt hversu langa sögu þessir herramenn eiga í tískuheiminum. Næsta kynslóð karlkyns tískuhönnuða er líka farin að eldast, það eru til dæmis Jean Paul Gaultier, 66 ára, Tommy Hilfiger, 67 ára, Tom Ford, 57 ára, Michel Kors, 59 ára, og Marc Jacobs, 55 ára. Margar konur koma líka að tískunni með afgerandi hætti en fáar hafa verið jafnlengi að og herrarnir. Vivienne Westwood, 77 ára, hefur skapað sér fágaðan stíl, sömuleiðis Jil Sander, 75 ára, Diane von Furstenberg, 72 ára, og Vera Wang, 69 ára, svo einhverjar séu nefndar. Sonia Rykiel hafði sömuleiðis mikil áhrif á tískuheiminn ásamt Yves Saint Laurent og Oscar de la Renta sem öll eru látin. Vissulega eru yngri konur á borð við Donnu Karan, Victoriu Beckham og Stellu McCartney sannarlega vinsælar í tískuheiminum. París hefur alltaf verið alþjóðleg miðstöð tískunnar og þar var fyrsta tískuvikan haldin. Eftir 1950 breyttist tískan mikið og sérstakur unglingastíll leit dagsins ljós. Hippa-tískan birtist á sjöunda áratugnum og gallabuxur urðu allsráðandi hjá báðum kynjum. Um leið og tískan varð almennari hjá venjulegum borgurum fjölgaði tískuhúsum en ekki síður tískubúðum með ódýrari tískuvarning. Frægustu merkin halda þó uppi heiðri nýjustu tískunnar hverju sinni og eiga sér fjölda aðdáenda og fastra viðskiptavina, ekki síst í heimi ríka og fræga fólksins.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira