Fékk bjórbað og puttann í andlitið er hann skoraði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. október 2018 14:30 Þetta eru ansi kaldar móttökur. Það vantaði ekki dramatíkina í leik New England Patriots og Kansas City Chiefs í nótt. Stuðningsmenn Patriots hafa svo fengið mikið af skömmum eftir leikinn. Tyreek Hill, útherji Kansas, skoraði stórkostlegt 75 jarda snertimark er hann jafnaði leikinn, 40-40, er um þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Hann var á mikilli siglingu í gegnum endamarkið og staðnæmdist ekki fyrr en hann var kominn upp að stúkunni. Þar tóku á móti honum reiðir stuðningsmenn Patriots sem ráku miðfingurinn í andlitið á Hill og helltu svo bjór í andlitið á honum. Svekktir yfir stórleik Hill sem skoraði þrjú snertimörk í leiknum. Þeir glöddust þó skömmu síðar er New England vann leikinn með vallarmarki.Pats fans are so generous, they’ll give a free drink to their opponent after a touchdown. pic.twitter.com/lUI0hkRWxL — Deadspin (@Deadspin) October 15, 2018 NFL Tengdar fréttir Brady stöðvaði Patrick Mahomes Það er aðeins eitt ósagrað lið í NFL-deildinni eftir leiki gærkvöldsins. Kansas City Chiefs tapaði sínum fyrsta leik er liðið sótti New England Patriots heim. Leikur liðanna var stórkostlegur og vannst á sparki er leiktíminn rann út. 15. október 2018 09:18 Conor kveikti neistann hjá Dallas Cowboys | Myndbönd Conor McGregor er ekki að sleikja sárin eftir tapið gegn Khabib Nurmagomedov. Hann er nefnilega á ferðalagi í Bandaríkjunum þar sem hann auglýsir viskíið sitt með bros á vör. 15. október 2018 10:00 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira
Það vantaði ekki dramatíkina í leik New England Patriots og Kansas City Chiefs í nótt. Stuðningsmenn Patriots hafa svo fengið mikið af skömmum eftir leikinn. Tyreek Hill, útherji Kansas, skoraði stórkostlegt 75 jarda snertimark er hann jafnaði leikinn, 40-40, er um þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Hann var á mikilli siglingu í gegnum endamarkið og staðnæmdist ekki fyrr en hann var kominn upp að stúkunni. Þar tóku á móti honum reiðir stuðningsmenn Patriots sem ráku miðfingurinn í andlitið á Hill og helltu svo bjór í andlitið á honum. Svekktir yfir stórleik Hill sem skoraði þrjú snertimörk í leiknum. Þeir glöddust þó skömmu síðar er New England vann leikinn með vallarmarki.Pats fans are so generous, they’ll give a free drink to their opponent after a touchdown. pic.twitter.com/lUI0hkRWxL — Deadspin (@Deadspin) October 15, 2018
NFL Tengdar fréttir Brady stöðvaði Patrick Mahomes Það er aðeins eitt ósagrað lið í NFL-deildinni eftir leiki gærkvöldsins. Kansas City Chiefs tapaði sínum fyrsta leik er liðið sótti New England Patriots heim. Leikur liðanna var stórkostlegur og vannst á sparki er leiktíminn rann út. 15. október 2018 09:18 Conor kveikti neistann hjá Dallas Cowboys | Myndbönd Conor McGregor er ekki að sleikja sárin eftir tapið gegn Khabib Nurmagomedov. Hann er nefnilega á ferðalagi í Bandaríkjunum þar sem hann auglýsir viskíið sitt með bros á vör. 15. október 2018 10:00 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira
Brady stöðvaði Patrick Mahomes Það er aðeins eitt ósagrað lið í NFL-deildinni eftir leiki gærkvöldsins. Kansas City Chiefs tapaði sínum fyrsta leik er liðið sótti New England Patriots heim. Leikur liðanna var stórkostlegur og vannst á sparki er leiktíminn rann út. 15. október 2018 09:18
Conor kveikti neistann hjá Dallas Cowboys | Myndbönd Conor McGregor er ekki að sleikja sárin eftir tapið gegn Khabib Nurmagomedov. Hann er nefnilega á ferðalagi í Bandaríkjunum þar sem hann auglýsir viskíið sitt með bros á vör. 15. október 2018 10:00