Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. október 2018 12:00 Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. Mörg frábær lið eru í pottinum í næstu umferð. Lið eins og Kiel og Füchse Berlin. Einnig eru í pottinum lið sem Selfoss gæti hæglega klárað. „Ég væri til í að sjá eitthvað þýskt lið koma hingað heim,“ segir Logi Geirsson. „Þarna eru líka lið frá Ísrael og Búlgaríu. Þeir eru alveg í séns. Þetta eru lakari lið en þeir voru að vinna núna,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson. „Ég er mjög stoltur af þessum íslensku liðum í Evrópukeppninni. Það er frábært. Sóknarleikurinn okkar er á pari við atvinnumannabolta en ekki varnarleikur og markvarsla. Það eru skrefin sem vantar,“ bætir Logi við. FH var einu marki frá því að komast í riðlakeppnina síðasta vetur. Sjá má umræðu um Selfoss og Evrópukeppnina hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” 13. október 2018 20:54 Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00 Selfoss getur mætt stórliðum handboltans í næstu umferð Selfoss var eina íslenska liðið sem komst á næsta stig EHF-bikarsins um helgina með sex marka sigri á slóvenska félaginu Riko Ribnica á heimavelli sínum. 15. október 2018 07:00 Seinni bylgjan: Logi sá sjálfur um að gefa rauðu spjöldin Logi Geirsson gerðist dómari úr myndveri og gaf rautt og blátt til skiptist. 15. október 2018 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. Mörg frábær lið eru í pottinum í næstu umferð. Lið eins og Kiel og Füchse Berlin. Einnig eru í pottinum lið sem Selfoss gæti hæglega klárað. „Ég væri til í að sjá eitthvað þýskt lið koma hingað heim,“ segir Logi Geirsson. „Þarna eru líka lið frá Ísrael og Búlgaríu. Þeir eru alveg í séns. Þetta eru lakari lið en þeir voru að vinna núna,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson. „Ég er mjög stoltur af þessum íslensku liðum í Evrópukeppninni. Það er frábært. Sóknarleikurinn okkar er á pari við atvinnumannabolta en ekki varnarleikur og markvarsla. Það eru skrefin sem vantar,“ bætir Logi við. FH var einu marki frá því að komast í riðlakeppnina síðasta vetur. Sjá má umræðu um Selfoss og Evrópukeppnina hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” 13. október 2018 20:54 Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00 Selfoss getur mætt stórliðum handboltans í næstu umferð Selfoss var eina íslenska liðið sem komst á næsta stig EHF-bikarsins um helgina með sex marka sigri á slóvenska félaginu Riko Ribnica á heimavelli sínum. 15. október 2018 07:00 Seinni bylgjan: Logi sá sjálfur um að gefa rauðu spjöldin Logi Geirsson gerðist dómari úr myndveri og gaf rautt og blátt til skiptist. 15. október 2018 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” 13. október 2018 20:54
Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00
Selfoss getur mætt stórliðum handboltans í næstu umferð Selfoss var eina íslenska liðið sem komst á næsta stig EHF-bikarsins um helgina með sex marka sigri á slóvenska félaginu Riko Ribnica á heimavelli sínum. 15. október 2018 07:00
Seinni bylgjan: Logi sá sjálfur um að gefa rauðu spjöldin Logi Geirsson gerðist dómari úr myndveri og gaf rautt og blátt til skiptist. 15. október 2018 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00