Geir glæsilegur í galaveislu í Washington Benedikt Bóas skrifar 15. október 2018 08:00 Króatíski sendiherrann Pjer Simunovic, Megan Devlin frá Meridian International Center, Inga Jóna Þórðardóttir, Lara Romano og Geir Haarde spjalla og brosa á góðri stundu. Takið eftir kjól Ingu Jónu. Glæsilegur. NordicPhotos/Getty Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, fékk boðskort í hina eftirsóttu veislu, Meridian Ball, sem fagnaði 50 ára afmæli sínu um helgina. Fjölmargir pólitískir hákarlar mæta til leiks, karlmenn í smóking en konurnar í sínu fínasta pússi. Eftir mat er gestum boðið á dansleik, í eftirrétt og samtal í Meridian-húsinu. Samkvæmt heimasíðu Meridian var ódýrasti miðinn á 2.500 dollara eða tæpar 300 þúsund íslenskar krónur en sá dýrasti var á 100 þúsund dollara eða 11,6 milljónir króna. Hægt var að komast aðeins í matinn fyrir 750 dollara eða 87 þúsund krónur. Í fyrra safnaðist yfir ein milljón dollara fyrir góð málefni.KellyAnne Conway sem vinnur ákaflega náið með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og er sögð einn hans helsti ráðgjafi mætir á svæðið.Partíið í ár var einstaklega glæsilegt enda 50 ára afmælisboð. Þarna koma saman sendiherrar víðsvegar að úr heiminum sem hafa aðsetur í Bandaríkjunum og skemmta sér saman. Fyrst var það svo að aðeins sendiherrum og öðrum pólitískum stórlöxum var boðið en það breyttist árið 1969. Síðan þá hafa fyrirmenni úr tónlist og kvikmyndum kíkt við.Gestir voru prúðbrúðnir og skemmtu sér vel langt fram á rauða nótt.Geir var í góðum félagsskap í ár en margir sem starfa náið með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, létu sjá sig og var dansað fram á rauðanótt. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira
Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, fékk boðskort í hina eftirsóttu veislu, Meridian Ball, sem fagnaði 50 ára afmæli sínu um helgina. Fjölmargir pólitískir hákarlar mæta til leiks, karlmenn í smóking en konurnar í sínu fínasta pússi. Eftir mat er gestum boðið á dansleik, í eftirrétt og samtal í Meridian-húsinu. Samkvæmt heimasíðu Meridian var ódýrasti miðinn á 2.500 dollara eða tæpar 300 þúsund íslenskar krónur en sá dýrasti var á 100 þúsund dollara eða 11,6 milljónir króna. Hægt var að komast aðeins í matinn fyrir 750 dollara eða 87 þúsund krónur. Í fyrra safnaðist yfir ein milljón dollara fyrir góð málefni.KellyAnne Conway sem vinnur ákaflega náið með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og er sögð einn hans helsti ráðgjafi mætir á svæðið.Partíið í ár var einstaklega glæsilegt enda 50 ára afmælisboð. Þarna koma saman sendiherrar víðsvegar að úr heiminum sem hafa aðsetur í Bandaríkjunum og skemmta sér saman. Fyrst var það svo að aðeins sendiherrum og öðrum pólitískum stórlöxum var boðið en það breyttist árið 1969. Síðan þá hafa fyrirmenni úr tónlist og kvikmyndum kíkt við.Gestir voru prúðbrúðnir og skemmtu sér vel langt fram á rauða nótt.Geir var í góðum félagsskap í ár en margir sem starfa náið með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, létu sjá sig og var dansað fram á rauðanótt.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira