Skútan komin til hafnar í Rifi Andri Eysteinsson og Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2018 21:30 Skútan við bryggju í Rifi. Vísir Skútu, sem stolið var úr Ísafjarðarhöfn í nótt, hefur verið siglt til hafnar í Rifi á Snæfellsnesi. Lögreglan á Vestfjörðum leitaði til Landhelgisgæslunnar í dag, eftir að í ljós kom að skútan væri horfin. Þyrla gæslunnar var send á vettvang og fann áhöfn þyrlunnar skútuna úr lofti. Þá var varðskipið Þór sent á eftir skútunni. Þá sótti áhöfn þyrlunnar tvo meðlimi sérsveitar Ríkislögreglustjóra og tvo starfsmenn séraðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar. Skútunni var þó snúið við og siglt til Rifs þar sem Lögreglan á Vesturlandi auk mannanna fjögurra tóku á móti henni. Skipstjórinn sneri skútunni til lands eftir að honum var skipað að gera það. Hann var handtekinn og er hann grunaður um að hafa tekið skútuna ófrjálsri hendi, samkvæmt Lögreglunni á Vesturlandi. Hann verður yfirheyrður og rannsókn málsins heldur áfram. Ekki er vitað hvort fleiri hafi verið um borð. Lögreglan á Vestfjörðum hefur fært þeim aðilum sem aðstoðuðu í málinu þakkir. Eigandi skútunnar, sem ber heitið Inook, er franskur og var hann að geyma hana á Ísafirði yfir veturinn. Skútan er notuð til að sigla til Grænlands á sumrin. Segl hennar voru í geymslu í landi og var henni því siglt undir vélarafli.Uppfært 21:30 Snæfellsbær Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Skútu, sem stolið var úr Ísafjarðarhöfn í nótt, hefur verið siglt til hafnar í Rifi á Snæfellsnesi. Lögreglan á Vestfjörðum leitaði til Landhelgisgæslunnar í dag, eftir að í ljós kom að skútan væri horfin. Þyrla gæslunnar var send á vettvang og fann áhöfn þyrlunnar skútuna úr lofti. Þá var varðskipið Þór sent á eftir skútunni. Þá sótti áhöfn þyrlunnar tvo meðlimi sérsveitar Ríkislögreglustjóra og tvo starfsmenn séraðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar. Skútunni var þó snúið við og siglt til Rifs þar sem Lögreglan á Vesturlandi auk mannanna fjögurra tóku á móti henni. Skipstjórinn sneri skútunni til lands eftir að honum var skipað að gera það. Hann var handtekinn og er hann grunaður um að hafa tekið skútuna ófrjálsri hendi, samkvæmt Lögreglunni á Vesturlandi. Hann verður yfirheyrður og rannsókn málsins heldur áfram. Ekki er vitað hvort fleiri hafi verið um borð. Lögreglan á Vestfjörðum hefur fært þeim aðilum sem aðstoðuðu í málinu þakkir. Eigandi skútunnar, sem ber heitið Inook, er franskur og var hann að geyma hana á Ísafirði yfir veturinn. Skútan er notuð til að sigla til Grænlands á sumrin. Segl hennar voru í geymslu í landi og var henni því siglt undir vélarafli.Uppfært 21:30
Snæfellsbær Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira