Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 12:30 S2 Sport Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. Eyjólfur Ásberg Halldórsson, tvítugur bakvörður, var maður leiksins með 23 stig og 78 prósenta skotnýtingu. „Virkilega flottur þessi gaur og virðist vera kominn á einhvern stall þar sem hann getur tekið af skarið. Hann er að gera meira núna heldur en í fyrra,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson um Eyjólf og hélt áfram: „Hann var frábær. Bjarni Guðmann [Jónsson] var frábær í þessum leik. Með góðan útlending með sér, þetta er bakbeinið í liðinu. Ef að þú ert með það í lagi og þeir eru að spila svona vel, þá lítur þetta svona út.“ Bjarni Guðmann skilaði 14 stigum í leiknum, var með 23 framlagspunkta eftir níu fráköst og 4 stoðsendingar. Kjartan Atli Kjartansson líkti Bjarna við landsliðsfyrirliðann Hlyn Bæringsson, grannvöxnum en með mikinn styrk. „Hann getur spilað frá einum upp í fimm í vörn,“ tók Kristinn Geir Friðriksson undir. „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur.“ Þá lofuðu sérfræðingarnir bandaríska leikmanninn Aundre Jackson og sögðu ekki koma á óvart ef hann stæði uppi sem einn besti leikmaður deildarinnar í vor. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 93-88 │Nýliðarnir með fyrsta sigurinn Nýliðar Skallagríms unnu góðan sigur á Grindavík í Domino's deild karla í kvöld 11. október 2018 22:45 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. Eyjólfur Ásberg Halldórsson, tvítugur bakvörður, var maður leiksins með 23 stig og 78 prósenta skotnýtingu. „Virkilega flottur þessi gaur og virðist vera kominn á einhvern stall þar sem hann getur tekið af skarið. Hann er að gera meira núna heldur en í fyrra,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson um Eyjólf og hélt áfram: „Hann var frábær. Bjarni Guðmann [Jónsson] var frábær í þessum leik. Með góðan útlending með sér, þetta er bakbeinið í liðinu. Ef að þú ert með það í lagi og þeir eru að spila svona vel, þá lítur þetta svona út.“ Bjarni Guðmann skilaði 14 stigum í leiknum, var með 23 framlagspunkta eftir níu fráköst og 4 stoðsendingar. Kjartan Atli Kjartansson líkti Bjarna við landsliðsfyrirliðann Hlyn Bæringsson, grannvöxnum en með mikinn styrk. „Hann getur spilað frá einum upp í fimm í vörn,“ tók Kristinn Geir Friðriksson undir. „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur.“ Þá lofuðu sérfræðingarnir bandaríska leikmanninn Aundre Jackson og sögðu ekki koma á óvart ef hann stæði uppi sem einn besti leikmaður deildarinnar í vor. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 93-88 │Nýliðarnir með fyrsta sigurinn Nýliðar Skallagríms unnu góðan sigur á Grindavík í Domino's deild karla í kvöld 11. október 2018 22:45 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 93-88 │Nýliðarnir með fyrsta sigurinn Nýliðar Skallagríms unnu góðan sigur á Grindavík í Domino's deild karla í kvöld 11. október 2018 22:45