Kári: Þurfum að skera út mistökin 11. október 2018 21:44 Kári reynir að verjast Paul Pogba í kvöld. Vísir/Getty Varnarmaðurinn Kári Árnason skoraði glæsilegt mark þegar Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik ytra. Hann var samt svekktur eftir leikinn í kvöld, enda var Ísland 2-0 yfir þegar lítið var eftir af leiknum. „Þetta var gaman framan af en svo svekkjandi. Í fyrra sköpðu þeir sér eitt færi sem [Rúnar] Alex varði mjög vel. Fyrir utan það sköpuðum við okkur betri færi og áttum skilið að vinna. Það var klaufaskapur að missa þetta niður,“ sagði Kári sem sagði að Íslandi hafi þurft á þessari frammistöðu að halda eftir tvo slaka leiki. „Þeir eru með rosaleg gæði í sínu liði en við höfðum góða stjórn á þeim og litum töluvert betur út en í síðustu leikjum. Frammistaðan lofaði góðu en við þurfum að skera út mistökin,“ sagði Kári og bætti við að hann sé ekki viss um að vítaspyrnudómurinn sem Ísland fékk á sig hafi verið réttur. Mark Kára var einkar flott - skalli eftir hornspyrnu sem Hugo Lloris átti ekki möguleika á að verja.„Birkir Bjarna sagði við Gylfa að setja boltann á nærstöngina. Við tókum báðir hlaupið á nær og ég náði að afgreiða hann í samskeytin,“ sagði Kári sem var ánægður með að Ísland hafi náð að koma til baka eftir leikina í Þjóðadeildinni í september. „Þó svo að við unnum ekki leikinn þá voru gæði hjá okkur. Nú þurfum við að vinna Sviss, þá eigum við enn möguleika á að vera í efsta styrkleikaflokki [þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2020],“ sagði Kári að lokum. Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Varnarmaðurinn Kári Árnason skoraði glæsilegt mark þegar Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik ytra. Hann var samt svekktur eftir leikinn í kvöld, enda var Ísland 2-0 yfir þegar lítið var eftir af leiknum. „Þetta var gaman framan af en svo svekkjandi. Í fyrra sköpðu þeir sér eitt færi sem [Rúnar] Alex varði mjög vel. Fyrir utan það sköpuðum við okkur betri færi og áttum skilið að vinna. Það var klaufaskapur að missa þetta niður,“ sagði Kári sem sagði að Íslandi hafi þurft á þessari frammistöðu að halda eftir tvo slaka leiki. „Þeir eru með rosaleg gæði í sínu liði en við höfðum góða stjórn á þeim og litum töluvert betur út en í síðustu leikjum. Frammistaðan lofaði góðu en við þurfum að skera út mistökin,“ sagði Kári og bætti við að hann sé ekki viss um að vítaspyrnudómurinn sem Ísland fékk á sig hafi verið réttur. Mark Kára var einkar flott - skalli eftir hornspyrnu sem Hugo Lloris átti ekki möguleika á að verja.„Birkir Bjarna sagði við Gylfa að setja boltann á nærstöngina. Við tókum báðir hlaupið á nær og ég náði að afgreiða hann í samskeytin,“ sagði Kári sem var ánægður með að Ísland hafi náð að koma til baka eftir leikina í Þjóðadeildinni í september. „Þó svo að við unnum ekki leikinn þá voru gæði hjá okkur. Nú þurfum við að vinna Sviss, þá eigum við enn möguleika á að vera í efsta styrkleikaflokki [þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2020],“ sagði Kári að lokum.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn