97 prósent líkur á að Ísland falli úr Þjóðadeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2018 13:30 Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjunum sem er dýrt í þriggja liða riðli. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta er líklegast af öllum liðunum í A-deild Þjóðadeildarinnar til að falla niður í B-deild samkvæmt útreikningum tölfræðifyrirtækisins Gracenote. Áður en að keppnin hófst voru 68 prósent líkur á því að Ísland myndi falla samkvæmt Gracenote en eftir töpin tvö á móti Sviss og Belgíu samanlagt 9-0 eru núna 97 prósent líkur á því að Ísland hafni í neðsta sæti B-riðils og spili í B-deildinni að tveimur árum liðnum. Líkur Íslands á að vinna riðilinn úr því sem komið er eru 0,2 prósent sem eru minnstu líkurnar hjá nokkru liði. Aðeins eru þrjú prósent líkur að England og Króatía vinni D-riðilinn og tíu prósent líkur á að Ítalía vinni C-riðilinn. Líkurnar á að Ísland vinni Þjóðadeildina eru engar en samkvæmt nákvæmum útreikningum svo dæmið gangi upp í 100 prósent eru strákunum okkar gefnar 0,05 prósent líkur. Króatía og England eru þar rétt fyrir ofan með eitt prósent líkur á sigri í B-deildinni. Spáni eru gefnar mestar líkur á því að vinna Þjóðadeildina eða 27 prósent og þar á eftir koma Belgar og Frakkar með 21 prósent.Líkur á að vinna hvern riðil í Þjóðadeildinni:A-riðill: Frakkland 67%, Þýskaland 20%, Holland 13%B-riðill: Belgía 74%, Sviss 26%, Ísland 0%C-riðill: Portúgal 69%, Pólland 21%, Ítalía 10%D-riðill: Spánn 94%, England 3%, Króatía 3%Líkur á að hafna í neðsta sæti hvers riðils:A-riðill: Holland 57%, Þýskaland 38%, Frakkland 6&B-riðill: Ísland 97%, Sviss 3%, Belgía 1%C-riðill: Ítalía 49%, Pólland 43%, Portúgal 9%D-riðill: Króatía 53%, England 47%, Spánn 0%Líkur á að vinna Þjóðadeildina: Spánn 27% Belgía 21% Frakkland 21% Portúgal 15% Þýskaland 5% Sviss 4% Pólland 2% Holland 2% Ítalía 2% England 1% Króatía 1% Ísland 0% Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Sport Fleiri fréttir Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta er líklegast af öllum liðunum í A-deild Þjóðadeildarinnar til að falla niður í B-deild samkvæmt útreikningum tölfræðifyrirtækisins Gracenote. Áður en að keppnin hófst voru 68 prósent líkur á því að Ísland myndi falla samkvæmt Gracenote en eftir töpin tvö á móti Sviss og Belgíu samanlagt 9-0 eru núna 97 prósent líkur á því að Ísland hafni í neðsta sæti B-riðils og spili í B-deildinni að tveimur árum liðnum. Líkur Íslands á að vinna riðilinn úr því sem komið er eru 0,2 prósent sem eru minnstu líkurnar hjá nokkru liði. Aðeins eru þrjú prósent líkur að England og Króatía vinni D-riðilinn og tíu prósent líkur á að Ítalía vinni C-riðilinn. Líkurnar á að Ísland vinni Þjóðadeildina eru engar en samkvæmt nákvæmum útreikningum svo dæmið gangi upp í 100 prósent eru strákunum okkar gefnar 0,05 prósent líkur. Króatía og England eru þar rétt fyrir ofan með eitt prósent líkur á sigri í B-deildinni. Spáni eru gefnar mestar líkur á því að vinna Þjóðadeildina eða 27 prósent og þar á eftir koma Belgar og Frakkar með 21 prósent.Líkur á að vinna hvern riðil í Þjóðadeildinni:A-riðill: Frakkland 67%, Þýskaland 20%, Holland 13%B-riðill: Belgía 74%, Sviss 26%, Ísland 0%C-riðill: Portúgal 69%, Pólland 21%, Ítalía 10%D-riðill: Spánn 94%, England 3%, Króatía 3%Líkur á að hafna í neðsta sæti hvers riðils:A-riðill: Holland 57%, Þýskaland 38%, Frakkland 6&B-riðill: Ísland 97%, Sviss 3%, Belgía 1%C-riðill: Ítalía 49%, Pólland 43%, Portúgal 9%D-riðill: Króatía 53%, England 47%, Spánn 0%Líkur á að vinna Þjóðadeildina: Spánn 27% Belgía 21% Frakkland 21% Portúgal 15% Þýskaland 5% Sviss 4% Pólland 2% Holland 2% Ítalía 2% England 1% Króatía 1% Ísland 0%
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Sport Fleiri fréttir Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sjá meira
Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33
Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42
Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55