Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2018 14:00 Adam Vinatieri er einstakur sparkari. vísir/getty Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. Hann sló þá met Danans Morten Andersen yfir flest stig í sögu deildarinnar. Met Andersen, sem hafði staðið lengi, var 2.544 stig. Hann bætti metið í lok fyrsta leikhluta í leiknum gegn Oakland Raiders.L-E-G-E-N-D. Congrats, @adamvinatieri! The NFL's new all-time leading scorer! pic.twitter.com/0e83AUHftd — NFL (@NFL) October 28, 2018 Þetta er annað metið sem Vinatieri tekur af Andersen í vetur en fyrr á tímabilinu bætti hann metið yfir flest vallarmörk. Það met stóð í 566 vallarmörkum. Eins og sjá má hér að neðan skoraði Vinatieri líka einu sinni tvö stig. Það var í leik með Patriots fyrir 20 árum síðan.Most of his NFL-record 2,547 points came in ones and threes. But in 1998, when the Bills' defense did not come out on the field for an extra point at the end of a game...@adamvinatieri seized the opportunity for a two-point conversion. (Nov. 29, 1998) @Patriotspic.twitter.com/uKWR7InTht — NFL Throwback (@nflthrowback) October 28, 2018 Hinn danski Andersen tók því vel að Vinatieri hefði tekið metið af honum og sendi honum kveðju sem var sýnd á CBS í gær.After Adam Vinatieri broke his all-time points record, Morten Andersen had a special message for the Colts kicker. pic.twitter.com/EMSb7Jx80t — NFLonCBS (@NFLonCBS) October 28, 2018 NFL Tengdar fréttir Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00 Reyndu að yfirgefa barinn án þess að borga Fjórir leikmenn Jacksonville Jaguars voru handteknir í London í aðdraganda leiks liðsins gegn Philadelphia. Þeir ætluðu sér að stinga af frá háum barreikningi. 29. október 2018 11:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. Hann sló þá met Danans Morten Andersen yfir flest stig í sögu deildarinnar. Met Andersen, sem hafði staðið lengi, var 2.544 stig. Hann bætti metið í lok fyrsta leikhluta í leiknum gegn Oakland Raiders.L-E-G-E-N-D. Congrats, @adamvinatieri! The NFL's new all-time leading scorer! pic.twitter.com/0e83AUHftd — NFL (@NFL) October 28, 2018 Þetta er annað metið sem Vinatieri tekur af Andersen í vetur en fyrr á tímabilinu bætti hann metið yfir flest vallarmörk. Það met stóð í 566 vallarmörkum. Eins og sjá má hér að neðan skoraði Vinatieri líka einu sinni tvö stig. Það var í leik með Patriots fyrir 20 árum síðan.Most of his NFL-record 2,547 points came in ones and threes. But in 1998, when the Bills' defense did not come out on the field for an extra point at the end of a game...@adamvinatieri seized the opportunity for a two-point conversion. (Nov. 29, 1998) @Patriotspic.twitter.com/uKWR7InTht — NFL Throwback (@nflthrowback) October 28, 2018 Hinn danski Andersen tók því vel að Vinatieri hefði tekið metið af honum og sendi honum kveðju sem var sýnd á CBS í gær.After Adam Vinatieri broke his all-time points record, Morten Andersen had a special message for the Colts kicker. pic.twitter.com/EMSb7Jx80t — NFLonCBS (@NFLonCBS) October 28, 2018
NFL Tengdar fréttir Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00 Reyndu að yfirgefa barinn án þess að borga Fjórir leikmenn Jacksonville Jaguars voru handteknir í London í aðdraganda leiks liðsins gegn Philadelphia. Þeir ætluðu sér að stinga af frá háum barreikningi. 29. október 2018 11:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00
Reyndu að yfirgefa barinn án þess að borga Fjórir leikmenn Jacksonville Jaguars voru handteknir í London í aðdraganda leiks liðsins gegn Philadelphia. Þeir ætluðu sér að stinga af frá háum barreikningi. 29. október 2018 11:30