Trump segir vopnalöggjöfina hafa "lítið að gera“ með árásina í Pittsburgh Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2018 19:01 Donald Trump Bandaríkjaforseti á leið upp í forsetaflugvélina Air Force One. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að skotvopnalöggjöf landsins hafi lítið að gera með árásina í bænahúsi gyðinga í Pittsburgh fyrr í dag. Forsetinn segir að hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina ef vopnaður vörður hefði verið inni í bænahúsinu. Að minnsta kosti ellefu létu lífið og tólf særðust í árásinni, þar af nokkrir lögreglumenn, sem gerð var í Tree of Life bænahúsinu í austurhluta borgarinnar. Lögregla hefur staðfest að árásarmaðurinn hafi verið 46 ára að aldri, Robert Bowers að nafni. Hann á að hafa hrópað að „allir gyðingar [skuli] deyja“ þegar hann hóf skothríðina. Hann er í haldi lögreglu.Niðurstaðan orðið önnur Trump ræddi við fréttamenn um árásina áður en hann fór um borð í forsetaflugvélina á leið í ráðstefnu bænda í Indianapolis síðdegis í dag. „Ef þeir hefði verið með einhverja vernd innan hofsins hefði niðurstaðan geta orðið allt öðruvísi. [...] Þau voru það ekki og því miður gat hann gert hluti sem hann hefði ekki átt að geta,“ sagði forsetinn. Trump sagði að árásin hefði lítið að gera með skotvopnalöggjöf landsins. Hins vegar sagði hann að Bandaríkin ættu að herða lögin þannig að fleiri sem fremji glæpi sem þessa og yrðu dæmdir til dauða. Eftir árás í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Parkland í Flódída í febrúar síðastliðinn lagði Trump til að kennarar ættu að fá að bera vopn. Þannig væri hagt að koma í veg fyrir slíkar árásir.Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Talið er að átta séu látnir hið minnsta eftir skotárás á Bænahús gyðinga í Pittsburgh í dag. 27. október 2018 15:32 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að skotvopnalöggjöf landsins hafi lítið að gera með árásina í bænahúsi gyðinga í Pittsburgh fyrr í dag. Forsetinn segir að hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina ef vopnaður vörður hefði verið inni í bænahúsinu. Að minnsta kosti ellefu létu lífið og tólf særðust í árásinni, þar af nokkrir lögreglumenn, sem gerð var í Tree of Life bænahúsinu í austurhluta borgarinnar. Lögregla hefur staðfest að árásarmaðurinn hafi verið 46 ára að aldri, Robert Bowers að nafni. Hann á að hafa hrópað að „allir gyðingar [skuli] deyja“ þegar hann hóf skothríðina. Hann er í haldi lögreglu.Niðurstaðan orðið önnur Trump ræddi við fréttamenn um árásina áður en hann fór um borð í forsetaflugvélina á leið í ráðstefnu bænda í Indianapolis síðdegis í dag. „Ef þeir hefði verið með einhverja vernd innan hofsins hefði niðurstaðan geta orðið allt öðruvísi. [...] Þau voru það ekki og því miður gat hann gert hluti sem hann hefði ekki átt að geta,“ sagði forsetinn. Trump sagði að árásin hefði lítið að gera með skotvopnalöggjöf landsins. Hins vegar sagði hann að Bandaríkin ættu að herða lögin þannig að fleiri sem fremji glæpi sem þessa og yrðu dæmdir til dauða. Eftir árás í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Parkland í Flódída í febrúar síðastliðinn lagði Trump til að kennarar ættu að fá að bera vopn. Þannig væri hagt að koma í veg fyrir slíkar árásir.Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Talið er að átta séu látnir hið minnsta eftir skotárás á Bænahús gyðinga í Pittsburgh í dag. 27. október 2018 15:32 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Talið er að átta séu látnir hið minnsta eftir skotárás á Bænahús gyðinga í Pittsburgh í dag. 27. október 2018 15:32