Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Andri Eysteinsson skrifar 27. október 2018 15:32 Lögreglumenn í Pittsburgh Vísir/EPA Skotið var á gesti Tree of Life bænahúsinu í Pittsburgh í Pennsylvaníuríki Bandaríkjanna í dag. CBS segir það staðfest að átta hafi látist í árásinni. Árásarmaðurinn, sem hefur eingöngu verið lýst sem hvítum skeggjuðum karlmanni, var handtekinn af lögreglu í kringum klukkan 15:30 á íslenskum tíma. Lögregluforinginn Jason Lando hvatti íbúa Squirrel Hill hverfisins til að halda sig innandyra, ástandið væri óöruggt. Lögreglan í Pittsburgh hafði klukkan 14:34 tilkynnt um byssumann á svæðinu í kringum Wilkins breiðgötuna og Shady breiðgötuna en þar er Tree of Life bænahúsið að finna.NBC segir að 12 manns hafi orðið fyrir skoti þar með taldir nokkrir lögreglumenn. Samkvæmt KDKA, útibúi CBS í Pittsburgh, mun maðurinn hafa gengið inn í bænahúsið og æpt „Allir gyðingar verða að deyja“. Þegar lögreglu bar að garði hóf maðurinn að skjóta á þá. Í kúlnahríðinni á maðurinn að hafa særst og eftir viðræður við lögreglumenn gaf hann sig fram og var handtekinn. Mikill fjöldi íbúa Squirrel Hill hverfisins aðhyllast gyðingdóm og var árásin gerð á sama tíma og bænastund átti að hefjast í Tree of Life. Donald Trump Bandaríkjaforseti bað guð um að blessa alla í Pittsburgh og hvatti líkt og Lando fólk til að halda sig heima fyrir.Watching the events unfolding in Pittsburgh, Pennsylvania. Law enforcement on the scene. People in Squirrel Hill area should remain sheltered. Looks like multiple fatalities. Beware of active shooter. God Bless All! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 27, 2018Fréttin hefur verið uppfærð Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira
Skotið var á gesti Tree of Life bænahúsinu í Pittsburgh í Pennsylvaníuríki Bandaríkjanna í dag. CBS segir það staðfest að átta hafi látist í árásinni. Árásarmaðurinn, sem hefur eingöngu verið lýst sem hvítum skeggjuðum karlmanni, var handtekinn af lögreglu í kringum klukkan 15:30 á íslenskum tíma. Lögregluforinginn Jason Lando hvatti íbúa Squirrel Hill hverfisins til að halda sig innandyra, ástandið væri óöruggt. Lögreglan í Pittsburgh hafði klukkan 14:34 tilkynnt um byssumann á svæðinu í kringum Wilkins breiðgötuna og Shady breiðgötuna en þar er Tree of Life bænahúsið að finna.NBC segir að 12 manns hafi orðið fyrir skoti þar með taldir nokkrir lögreglumenn. Samkvæmt KDKA, útibúi CBS í Pittsburgh, mun maðurinn hafa gengið inn í bænahúsið og æpt „Allir gyðingar verða að deyja“. Þegar lögreglu bar að garði hóf maðurinn að skjóta á þá. Í kúlnahríðinni á maðurinn að hafa særst og eftir viðræður við lögreglumenn gaf hann sig fram og var handtekinn. Mikill fjöldi íbúa Squirrel Hill hverfisins aðhyllast gyðingdóm og var árásin gerð á sama tíma og bænastund átti að hefjast í Tree of Life. Donald Trump Bandaríkjaforseti bað guð um að blessa alla í Pittsburgh og hvatti líkt og Lando fólk til að halda sig heima fyrir.Watching the events unfolding in Pittsburgh, Pennsylvania. Law enforcement on the scene. People in Squirrel Hill area should remain sheltered. Looks like multiple fatalities. Beware of active shooter. God Bless All! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 27, 2018Fréttin hefur verið uppfærð
Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira