Breuer hitaði upp fyrir Metallica og áhorfendur komust í stuð Benedikt Bóas skrifar 27. október 2018 08:00 Grínistinn Jim Breuer. Getty/Gilbert Carrasquillo Grínistinn Jim Breuer hitaði upp fyrir stórtónleika Metallica sem fram fóru í Philadelphia á fimmtudag. Grínarinn hefur einstakt lag á því að herma eftir söngvara stærstu rokkhljómsveitar heims, James Heatfield, og sló atriðið hans alveg jafn mikið í gegn og árið 2013 þegar hann frumsýndi það. Breuer öskraði Yeah oft og lengi og áhorfendur voru komnir í gríðarlegt stuð þegar stórsveitin steig á svið. Sló fyrst í tvö ný lög áður en gömlu slagararnir fengu að heyrast. Master of Puppets var lokalagið en eftir uppklapp hlóðu þeir í Spit Out The Bone, Nothing Else Matters og Enter Sandman var lokalagið. Breuer kom ekki á svið eftir upphitunaratriðið sitt en flestöll rokkbönd hafa hljómsveitir til að hita tónleikagesti upp en Metallica hefur svo sem aldrei farið hefðbundnar leiðir frá því sveitin birtist fyrst á rokksviðinu fyrir ógurlega löngu síðan. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Má ekki spila Metallica er hún gengur í búrið Fyrrum strávigtarmeistari UFC, Carla Esparza, er með böggum hildar eftir að henni var tjáð af bardagasambandinu að hún mætti ekki spila sitt venjubundna inngöngulag. 17. febrúar 2017 22:30 Nýtt lag frá Metallica eftir átta ára bið Ný plata væntanleg frá sveitinni í nóvember. "Þetta sándar vel og drengirnir hljóma eins og þeir séu í ágætis stuði.“ 19. ágúst 2016 13:13 Mikið stuð hjá Will Smith, Alicia Keys, Metallica og James Corden í Carpool Karoke þáttunum Það styttist óðum í að Carpool Karaoke hluti spjallþáttar James Corden fái sinn eigin þátt. Ný stikla fyrir þáttinn var sýnd í gær og er hún stjörnum prýdd. 13. febrúar 2017 13:12 Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Stórbrotnar íbúðir í Skipholtinu Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Grínistinn Jim Breuer hitaði upp fyrir stórtónleika Metallica sem fram fóru í Philadelphia á fimmtudag. Grínarinn hefur einstakt lag á því að herma eftir söngvara stærstu rokkhljómsveitar heims, James Heatfield, og sló atriðið hans alveg jafn mikið í gegn og árið 2013 þegar hann frumsýndi það. Breuer öskraði Yeah oft og lengi og áhorfendur voru komnir í gríðarlegt stuð þegar stórsveitin steig á svið. Sló fyrst í tvö ný lög áður en gömlu slagararnir fengu að heyrast. Master of Puppets var lokalagið en eftir uppklapp hlóðu þeir í Spit Out The Bone, Nothing Else Matters og Enter Sandman var lokalagið. Breuer kom ekki á svið eftir upphitunaratriðið sitt en flestöll rokkbönd hafa hljómsveitir til að hita tónleikagesti upp en Metallica hefur svo sem aldrei farið hefðbundnar leiðir frá því sveitin birtist fyrst á rokksviðinu fyrir ógurlega löngu síðan.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Má ekki spila Metallica er hún gengur í búrið Fyrrum strávigtarmeistari UFC, Carla Esparza, er með böggum hildar eftir að henni var tjáð af bardagasambandinu að hún mætti ekki spila sitt venjubundna inngöngulag. 17. febrúar 2017 22:30 Nýtt lag frá Metallica eftir átta ára bið Ný plata væntanleg frá sveitinni í nóvember. "Þetta sándar vel og drengirnir hljóma eins og þeir séu í ágætis stuði.“ 19. ágúst 2016 13:13 Mikið stuð hjá Will Smith, Alicia Keys, Metallica og James Corden í Carpool Karoke þáttunum Það styttist óðum í að Carpool Karaoke hluti spjallþáttar James Corden fái sinn eigin þátt. Ný stikla fyrir þáttinn var sýnd í gær og er hún stjörnum prýdd. 13. febrúar 2017 13:12 Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Stórbrotnar íbúðir í Skipholtinu Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Má ekki spila Metallica er hún gengur í búrið Fyrrum strávigtarmeistari UFC, Carla Esparza, er með böggum hildar eftir að henni var tjáð af bardagasambandinu að hún mætti ekki spila sitt venjubundna inngöngulag. 17. febrúar 2017 22:30
Nýtt lag frá Metallica eftir átta ára bið Ný plata væntanleg frá sveitinni í nóvember. "Þetta sándar vel og drengirnir hljóma eins og þeir séu í ágætis stuði.“ 19. ágúst 2016 13:13
Mikið stuð hjá Will Smith, Alicia Keys, Metallica og James Corden í Carpool Karoke þáttunum Það styttist óðum í að Carpool Karaoke hluti spjallþáttar James Corden fái sinn eigin þátt. Ný stikla fyrir þáttinn var sýnd í gær og er hún stjörnum prýdd. 13. febrúar 2017 13:12