Lærisveinar Patreks fengu á sig 43 mörk og Færeyjar gerðu jafntefli í Svartfjallalandi Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2018 21:45 Patrekur þarf eitthvað að kíkja á varnarleikinn fyrir næsta leik. vísir/getty Nokkur óvænt úrslit urðu í undankeppni EM 2020 í handbolta en fyrstu umferðirnar í undankeppninni verða leiknar í vikunni. Í Svartfjallalandi gerðu Færeyjar sér lítið fyrir og náðu í jafntefli 24-24 en jöfnunarmark Færeyinga kom þremur sekúndum fyrir leikslok. Færeyjar voru 15-10 yfir í hálfleik. Tveir leikmenn KA í Olís-deildinni leika með Færeyjum. Allan Nordberg skoraði þrjú, þar af næst síðasta mark Færeyjar, og Áki Egilsnes gerði tvö mörk. Einnig urðu óvænt úrslit í Belgíu er annað lið frá Balkanskaganum, Serbía, gerði jafntefli við Belgíu, 27-27, en Belgar eru ekki hátt skrifaðir á heimslistanum. Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans fengu skell í æfingarleik gegn Noregi, 43-31, en þessi lið halda EM 2020 svo þau þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni. Þjóðverjar lentu í engum vandræðum á heimavelli en eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik, 19-9, unnu Þjóðverjar átján marka sigur, 37-21. Í Danmörku unnu heimamenn sex marka sigur á Úkraínu, 30-24, eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik 12-12. Danmörk leikur við Færeyjar á laugardaginn.Öll úrslit kvöldsins: Svartfjallaland - Færeyjar 24-24 Tékkland - Finnland 31-27 Pólland-Kósóvó 37-13 Serbía - Belgía 27-27 Noregur - Austurríki 43-31 Ungverjaland - Slóvakía 30-22 Þýskaland - Ísrael 37-21 Rússland - Ítalía 34-20 Portúgal - Rúmenía 21-13 Slóvenía - Lettland 27-21 Danmörk - Úkraína 30-24 EM 2020 í handbolta Handbolti Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Sjá meira
Nokkur óvænt úrslit urðu í undankeppni EM 2020 í handbolta en fyrstu umferðirnar í undankeppninni verða leiknar í vikunni. Í Svartfjallalandi gerðu Færeyjar sér lítið fyrir og náðu í jafntefli 24-24 en jöfnunarmark Færeyinga kom þremur sekúndum fyrir leikslok. Færeyjar voru 15-10 yfir í hálfleik. Tveir leikmenn KA í Olís-deildinni leika með Færeyjum. Allan Nordberg skoraði þrjú, þar af næst síðasta mark Færeyjar, og Áki Egilsnes gerði tvö mörk. Einnig urðu óvænt úrslit í Belgíu er annað lið frá Balkanskaganum, Serbía, gerði jafntefli við Belgíu, 27-27, en Belgar eru ekki hátt skrifaðir á heimslistanum. Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans fengu skell í æfingarleik gegn Noregi, 43-31, en þessi lið halda EM 2020 svo þau þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni. Þjóðverjar lentu í engum vandræðum á heimavelli en eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik, 19-9, unnu Þjóðverjar átján marka sigur, 37-21. Í Danmörku unnu heimamenn sex marka sigur á Úkraínu, 30-24, eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik 12-12. Danmörk leikur við Færeyjar á laugardaginn.Öll úrslit kvöldsins: Svartfjallaland - Færeyjar 24-24 Tékkland - Finnland 31-27 Pólland-Kósóvó 37-13 Serbía - Belgía 27-27 Noregur - Austurríki 43-31 Ungverjaland - Slóvakía 30-22 Þýskaland - Ísrael 37-21 Rússland - Ítalía 34-20 Portúgal - Rúmenía 21-13 Slóvenía - Lettland 27-21 Danmörk - Úkraína 30-24
EM 2020 í handbolta Handbolti Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Sjá meira