Ronaldo þakklátur fyrir móttökurnar og hitti Ferguson eftir leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2018 10:30 Endurfundir. Það fór vel á með þessum tveimur eftir leik. twitter Besti knattspyrnumaður heims síðastliðin tvö ár sneri aftur á sinn gamla heimavöll í gær þegar Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus heimsóttu Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Leiknum lauk með 0-1 sigri Juventus þar sem Paulo Dybala gerði eina mark leiksins. Ronaldo var vel tekið af stuðningsmönnum Man Utd enda er kappinn í guðatölu á Old Trafford eftir að hafa skotist fram á sjónarsviðið hjá enska stórveldinu árið 2003 og hjálpað liðinu að vinna þrjá Englandsmeistaratitla, einn Meistaradeildartitil og Heimsmeistarakeppni félagsliða svo eitthvað sé nefnt.A great coach and above all a wonderful man. Taught me so many things inside and outside the pitch. Great to see you in good shape, Boss! pic.twitter.com/Ql4dcuJvCW — Cristiano Ronaldo (@Cristiano) October 24, 2018 Ronaldo þakkar fyrir móttökurnar á samfélagsmiðlum en hann er búinn að setja inn nokkrar myndir frá gærkvöldinu. Þar af er ein af honum með Sir Alex Ferguson, læriföður hans, sem Ronaldo fannst augljóslega gott að sjá aftur. Ferguson veiktist auðvitað alvarlega og Ronaldo var glaður yfir því að kallinn væri orðinn sprækur aftur. View this post on Instagram An important victory in a very emotional match for me. It was great playing at Old Trafford again. Thanks to all the fans for the reception and support. A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Oct 23, 2018 at 3:39pm PDT Fótbolti Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Sjá meira
Besti knattspyrnumaður heims síðastliðin tvö ár sneri aftur á sinn gamla heimavöll í gær þegar Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus heimsóttu Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Leiknum lauk með 0-1 sigri Juventus þar sem Paulo Dybala gerði eina mark leiksins. Ronaldo var vel tekið af stuðningsmönnum Man Utd enda er kappinn í guðatölu á Old Trafford eftir að hafa skotist fram á sjónarsviðið hjá enska stórveldinu árið 2003 og hjálpað liðinu að vinna þrjá Englandsmeistaratitla, einn Meistaradeildartitil og Heimsmeistarakeppni félagsliða svo eitthvað sé nefnt.A great coach and above all a wonderful man. Taught me so many things inside and outside the pitch. Great to see you in good shape, Boss! pic.twitter.com/Ql4dcuJvCW — Cristiano Ronaldo (@Cristiano) October 24, 2018 Ronaldo þakkar fyrir móttökurnar á samfélagsmiðlum en hann er búinn að setja inn nokkrar myndir frá gærkvöldinu. Þar af er ein af honum með Sir Alex Ferguson, læriföður hans, sem Ronaldo fannst augljóslega gott að sjá aftur. Ferguson veiktist auðvitað alvarlega og Ronaldo var glaður yfir því að kallinn væri orðinn sprækur aftur. View this post on Instagram An important victory in a very emotional match for me. It was great playing at Old Trafford again. Thanks to all the fans for the reception and support. A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Oct 23, 2018 at 3:39pm PDT
Fótbolti Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu