Lopetegui sannfærður um að geta snúið gengi Real Madrid við Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. október 2018 08:00 Alvöru pressa á þessum vísir/getty Julen Lopetegui er enn í starfi sem knattspyrnustjóri Real Madrid en margir af stærstu fjölmiðlum heims fullyrtu að hann yrði látinn taka pokann sinn í gær. Það var því rafmagnað andrúmsloft þegar Lopetegui mætti, venju samkvæmt, á blaðamannafund í gærkvöldi í aðdraganda leiksins gegn Viktoria Plzen í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann talaði um að það væri engan bilbug á sér að finna þrátt fyrir umræðuna í kringum framtíð hans og kveðst sannfærður um að geta snúið gengi liðsins við. „Ef þið reiknuðuð með að sjá niðurbrotinn og beygðan þjálfara eruð þið ekki að horfa í rétta átt. Þvert á móti er ég fullur metnaðar og spenntur. Ég get ekki beðið eftir að vinna leikinn á morgun (í kvöld) með því að spila frábæran fótbolta,“ sagði Lopetegui. „Það sem ég hef lært um þetta félag er að hér berjast menn. Það er í DNA þessa félags og það er það sem við munum gera. Allt liðið og allt þjálfaraliðið mun berjast til síðasta blóðdropa,“ „Við vitum að úrslitin hafa ekki verið frábær en við munum snúa genginu við,“ sagði Lopetegui. Leikur Real Madrid og Viktoria Plzen hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Real er með þrjú stig eftir tvo leiki. Sigur gegn Roma í fyrstu umferð en tap gegn CSKA Moskvu í síðustu umferð. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Julen Lopetegui er enn í starfi sem knattspyrnustjóri Real Madrid en margir af stærstu fjölmiðlum heims fullyrtu að hann yrði látinn taka pokann sinn í gær. Það var því rafmagnað andrúmsloft þegar Lopetegui mætti, venju samkvæmt, á blaðamannafund í gærkvöldi í aðdraganda leiksins gegn Viktoria Plzen í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann talaði um að það væri engan bilbug á sér að finna þrátt fyrir umræðuna í kringum framtíð hans og kveðst sannfærður um að geta snúið gengi liðsins við. „Ef þið reiknuðuð með að sjá niðurbrotinn og beygðan þjálfara eruð þið ekki að horfa í rétta átt. Þvert á móti er ég fullur metnaðar og spenntur. Ég get ekki beðið eftir að vinna leikinn á morgun (í kvöld) með því að spila frábæran fótbolta,“ sagði Lopetegui. „Það sem ég hef lært um þetta félag er að hér berjast menn. Það er í DNA þessa félags og það er það sem við munum gera. Allt liðið og allt þjálfaraliðið mun berjast til síðasta blóðdropa,“ „Við vitum að úrslitin hafa ekki verið frábær en við munum snúa genginu við,“ sagði Lopetegui. Leikur Real Madrid og Viktoria Plzen hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Real er með þrjú stig eftir tvo leiki. Sigur gegn Roma í fyrstu umferð en tap gegn CSKA Moskvu í síðustu umferð.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira