Ísgöngin skapa umfangsmikla starfsemi á Húsafellssvæðinu Kristján Már Unnarsson skrifar 22. október 2018 20:00 Kjartan Þór Þorbjörnsson, viðhalds- og þróunarstjóri Into the Glacier. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Þremur árum eftir að ísgöngin voru opnuð í Langjökli eru þau orðin meðal stærstu fyrirtækja Borgarfjarðar, með um fimmtíu starfsmenn, og gestafjöldinn í ár stefnir í sextíu þúsund manns. Og starfsemin gengur allt árið. Þetta kom fram þættinum „Um land allt“ og í fréttum Stöðvar 2. Það þótti mörgum djörf ákvörðun að grafa ísgöng inn í Langjökul og bjóða ferðamönnum að skoða jökul að innanverðu. Í fyrstu vonuðust menn til að fá kannski 20-30 þúsund gesti yfir árið. Í ár stefnir fjöldinn í 60 þúsund gesti en gert er út frá Húsafelli.Ísgöngin í Langjökli voru opnuð í júnímánuði árið 2015.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Við opnuðum 1. júní 2015, eftir fjórtán mánaða vinnu við að gera göngin klár. Og búið að ganga rosalega vel síðustu þrjú árin, þetta er búið að vera bara hröð uppbygging,“ segir Kjartan Þór Þorbjörnsson, viðhalds- og þróunarstjóri Into the Glacier. Arngrímur Hermannsson, frumkvöðull í jökla- og hálendisferðum, er meðal þeirra sem koma að ísgöngunum.Arngrímur Hermannsson við bækistöð „Into the Glacier“ við jaðar Langjökuls.Stöð 2/Arnar Halldórsson.„Það eru að minnsta kosti 35 ár síðan, þá vorum við að byrja með þessa súperjeppa, og það virkaði mjög vel,“ segir Arngrímur. Hér nota menn sérbúna ofurtrukka, sem að grunni voru ætlaðir sem eldflaugaskotpallar. „Þetta eru átta hjóla trukkar sem vigta tuttugu tonn tómir en taka fimmtíu farþega.“Trukkarnir aka með ferðamenn að ísgöngunum í Langjökli allan ársins hring.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Og svo öflugir eru trukkarnir að þeir komast á jökulinn nánast í hvaða veðri sem er. „Og að við skulum vera að gera þetta á hverjum degi, allt árið um kring, er alveg einstakt. Og sérstaklega á veturna, því átti maður alls ekki von á,“ segir Arngrímur. Núna er fyrirtækið orðinn einn stærsti vinnustaður í uppsveitum Borgarfjarðar.Ferðamennirnir leggja upp frá Húsafelli.Stöð 2/Arnar Halldórsson„Ætli við séum ekki í kringum fimmtíu manns sem erum að vinna hjá fyrirtækinu. Fullt af bílum. Við eigum orðið fimm-sex trukka, og starfsemin hér í Húsafelli er orðin gríðarlega umfangsmikil hjá okkur, og á Húsafellssvæðinu má segja,“ segir Kjartan Þór. Fjallað var um uppganginn á Húsafellssvæðinu í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Um land allt Tengdar fréttir Ísgöngin í Langjökli: „Þetta á eftir að slá í gegn“ Þegar hafa verið seldar hátt í átta þúsund ferðir í gögnin sem farnar verða á næstunni. 6. júní 2015 22:03 Nýjustu búgreinina stunda hellabændur Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni er orðinn fimmtán manna vinnustaður, rekinn af bændum í Fljótstungu, sem nú kalla sig hellabændur. 18. október 2018 21:30 Raforkan frá Húsafelli samsvarar meðalnotkun þúsunda heimila Bændur á Húsafelli framleiða nú raforku sem samsvarar meðalnotkun þrjúþúsund heimila en nýjasta smávirkjunin er sú fjórða í röðinni sem þar rís. 20. október 2018 21:45 Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. 13. júní 2018 06:00 Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Þremur árum eftir að ísgöngin voru opnuð í Langjökli eru þau orðin meðal stærstu fyrirtækja Borgarfjarðar, með um fimmtíu starfsmenn, og gestafjöldinn í ár stefnir í sextíu þúsund manns. Og starfsemin gengur allt árið. Þetta kom fram þættinum „Um land allt“ og í fréttum Stöðvar 2. Það þótti mörgum djörf ákvörðun að grafa ísgöng inn í Langjökul og bjóða ferðamönnum að skoða jökul að innanverðu. Í fyrstu vonuðust menn til að fá kannski 20-30 þúsund gesti yfir árið. Í ár stefnir fjöldinn í 60 þúsund gesti en gert er út frá Húsafelli.Ísgöngin í Langjökli voru opnuð í júnímánuði árið 2015.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Við opnuðum 1. júní 2015, eftir fjórtán mánaða vinnu við að gera göngin klár. Og búið að ganga rosalega vel síðustu þrjú árin, þetta er búið að vera bara hröð uppbygging,“ segir Kjartan Þór Þorbjörnsson, viðhalds- og þróunarstjóri Into the Glacier. Arngrímur Hermannsson, frumkvöðull í jökla- og hálendisferðum, er meðal þeirra sem koma að ísgöngunum.Arngrímur Hermannsson við bækistöð „Into the Glacier“ við jaðar Langjökuls.Stöð 2/Arnar Halldórsson.„Það eru að minnsta kosti 35 ár síðan, þá vorum við að byrja með þessa súperjeppa, og það virkaði mjög vel,“ segir Arngrímur. Hér nota menn sérbúna ofurtrukka, sem að grunni voru ætlaðir sem eldflaugaskotpallar. „Þetta eru átta hjóla trukkar sem vigta tuttugu tonn tómir en taka fimmtíu farþega.“Trukkarnir aka með ferðamenn að ísgöngunum í Langjökli allan ársins hring.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Og svo öflugir eru trukkarnir að þeir komast á jökulinn nánast í hvaða veðri sem er. „Og að við skulum vera að gera þetta á hverjum degi, allt árið um kring, er alveg einstakt. Og sérstaklega á veturna, því átti maður alls ekki von á,“ segir Arngrímur. Núna er fyrirtækið orðinn einn stærsti vinnustaður í uppsveitum Borgarfjarðar.Ferðamennirnir leggja upp frá Húsafelli.Stöð 2/Arnar Halldórsson„Ætli við séum ekki í kringum fimmtíu manns sem erum að vinna hjá fyrirtækinu. Fullt af bílum. Við eigum orðið fimm-sex trukka, og starfsemin hér í Húsafelli er orðin gríðarlega umfangsmikil hjá okkur, og á Húsafellssvæðinu má segja,“ segir Kjartan Þór. Fjallað var um uppganginn á Húsafellssvæðinu í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Um land allt Tengdar fréttir Ísgöngin í Langjökli: „Þetta á eftir að slá í gegn“ Þegar hafa verið seldar hátt í átta þúsund ferðir í gögnin sem farnar verða á næstunni. 6. júní 2015 22:03 Nýjustu búgreinina stunda hellabændur Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni er orðinn fimmtán manna vinnustaður, rekinn af bændum í Fljótstungu, sem nú kalla sig hellabændur. 18. október 2018 21:30 Raforkan frá Húsafelli samsvarar meðalnotkun þúsunda heimila Bændur á Húsafelli framleiða nú raforku sem samsvarar meðalnotkun þrjúþúsund heimila en nýjasta smávirkjunin er sú fjórða í röðinni sem þar rís. 20. október 2018 21:45 Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. 13. júní 2018 06:00 Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Ísgöngin í Langjökli: „Þetta á eftir að slá í gegn“ Þegar hafa verið seldar hátt í átta þúsund ferðir í gögnin sem farnar verða á næstunni. 6. júní 2015 22:03
Nýjustu búgreinina stunda hellabændur Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni er orðinn fimmtán manna vinnustaður, rekinn af bændum í Fljótstungu, sem nú kalla sig hellabændur. 18. október 2018 21:30
Raforkan frá Húsafelli samsvarar meðalnotkun þúsunda heimila Bændur á Húsafelli framleiða nú raforku sem samsvarar meðalnotkun þrjúþúsund heimila en nýjasta smávirkjunin er sú fjórða í röðinni sem þar rís. 20. október 2018 21:45
Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. 13. júní 2018 06:00
Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24