Fyrsta misheppnaða sparkið í 223 tilraunum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. október 2018 23:00 Líf sparkarans getur verið einmanalegt og þau voru þung sporin hjá Tucker af velli í gær. vísir/getty Hinn frábæri sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, gerði dýr mistök í leik liðsins gegn New Orleans í gær. Hann hafði aldrei klikkað á aukastigi á sjö ára ferli en brást á ögurstundu í gær. Tucker gat þá jafnað metin á lokasekúndum leiksins gegn Saints en brást bogalistin. Svipurinn á honum var ótrúlegur. Hann hreinlega trúði því ekki að hann hefði klikkað á sparkinu. Skal svo sem engan undra því hann hafði sparkað 222 aukastigum í röð beint í mark. Hann er nákvæmasti sparkarinn í sögu NFL-deildarinnar og á ekki að gera svona mistök.Joe Flacco finds John Brown for the Ravens TD. Justin Tucker's extra point attempt is NO good. Saints leading 24-23 with :24 left to play. : FOX #NOvsBALpic.twitter.com/KimNCxIHZg — NFL (@NFL) October 21, 2018 Tucker var líka öruggur í háskólaboltanum og ef við tökum leikina þar með þá hafði hann skorað 316 aukastig í röð. Þetta var eins og að drekka vatn fyrir hann. Sparkarinn hefur margoft sagt að heimavöllur Baltimore sé erfiðasti völlurinn til þess að sparka á enda óútreiknanlegir vindar á vellinum. Samt klikkar hann nánast aldrei þar en svo bregðast krosstré sem önnur. NFL Tengdar fréttir Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30 Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Sjá meira
Hinn frábæri sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, gerði dýr mistök í leik liðsins gegn New Orleans í gær. Hann hafði aldrei klikkað á aukastigi á sjö ára ferli en brást á ögurstundu í gær. Tucker gat þá jafnað metin á lokasekúndum leiksins gegn Saints en brást bogalistin. Svipurinn á honum var ótrúlegur. Hann hreinlega trúði því ekki að hann hefði klikkað á sparkinu. Skal svo sem engan undra því hann hafði sparkað 222 aukastigum í röð beint í mark. Hann er nákvæmasti sparkarinn í sögu NFL-deildarinnar og á ekki að gera svona mistök.Joe Flacco finds John Brown for the Ravens TD. Justin Tucker's extra point attempt is NO good. Saints leading 24-23 with :24 left to play. : FOX #NOvsBALpic.twitter.com/KimNCxIHZg — NFL (@NFL) October 21, 2018 Tucker var líka öruggur í háskólaboltanum og ef við tökum leikina þar með þá hafði hann skorað 316 aukastig í röð. Þetta var eins og að drekka vatn fyrir hann. Sparkarinn hefur margoft sagt að heimavöllur Baltimore sé erfiðasti völlurinn til þess að sparka á enda óútreiknanlegir vindar á vellinum. Samt klikkar hann nánast aldrei þar en svo bregðast krosstré sem önnur.
NFL Tengdar fréttir Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30 Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Sjá meira
Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30