Ástandið mjög slæmt á Íslandi á stuttum tíma Benedikt Bóas skrifar 22. október 2018 09:45 Andrea Ýr Arnarsdóttir (til vinstri). Fréttablaðið/Anton Brink Það er mikið spurt um fræðslu, sérstaklega frá unga fólkinu, allt niður í grunnskóla og við höfum verið að halda erindi víðsvegar og þar á meðal í framhaldsskólum á Íslandi. Þar segjum við okkar sögu, gefum öllum armband og segjum lítillega frá verkefnum okkar ,“ segir Andrea Ýr Arnarsdóttir hjá Minningarsjóði Einars Darra en í gær hófst sala á fatnaði þar sem allur ágóði rennur í sjóðinn. Una Hlín Kristjánsdóttir hjá DUTY hannaði flíkurnar. Minningarsjóðurinn byrjaði að selja armbönd í júní aðeins nokkrum vikum eftir að Einar Darri lést og var það vitundarvakning að sögn Andreu til að vekja athygli á þeim faraldri sem hér geisar hvað varðar lyfsseðilsskyld lyf.Módelin Raffa Ello, Bjarki Aron og Magnea Rós í nýju fötunum. Myndir/Ásta Kristjánsdóttir„Þetta er auðvitað heimsfaraldur en ástandið er orðið mjög slæmt á mjög stuttum tíma á Íslandi. Við vildum gefa armböndin til að vekja athygli og skapa umræðu í samfélaginu.“ Hún segir að svo víðáttumikil fræðsla, eins og þau vilja setja í framkvæmd í grunnskólum Íslands, krefjist fjármagns en minningarsjóður Einars Darra vill geta kostað um helming af kostnaði. Til að það gangi eftir þá vonist hún að sem flestir geti lagt þeim lið. Fötin séu á viðráðanlegu verði en gæðin séu virkilega góð.„Það er lógó framan á vörunum en það er einnig hægt að fá vissar flíkur án lógós. Inni í stöfunum er bleikur himinn en bleikur var uppáhaldsliturinn hans Einars Darra og hann er jú uppi á himnum. Margt smátt gerir eitt stórt og ef maður nær að bjarga einum einstaklingi þá er þetta þess virði.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira
Það er mikið spurt um fræðslu, sérstaklega frá unga fólkinu, allt niður í grunnskóla og við höfum verið að halda erindi víðsvegar og þar á meðal í framhaldsskólum á Íslandi. Þar segjum við okkar sögu, gefum öllum armband og segjum lítillega frá verkefnum okkar ,“ segir Andrea Ýr Arnarsdóttir hjá Minningarsjóði Einars Darra en í gær hófst sala á fatnaði þar sem allur ágóði rennur í sjóðinn. Una Hlín Kristjánsdóttir hjá DUTY hannaði flíkurnar. Minningarsjóðurinn byrjaði að selja armbönd í júní aðeins nokkrum vikum eftir að Einar Darri lést og var það vitundarvakning að sögn Andreu til að vekja athygli á þeim faraldri sem hér geisar hvað varðar lyfsseðilsskyld lyf.Módelin Raffa Ello, Bjarki Aron og Magnea Rós í nýju fötunum. Myndir/Ásta Kristjánsdóttir„Þetta er auðvitað heimsfaraldur en ástandið er orðið mjög slæmt á mjög stuttum tíma á Íslandi. Við vildum gefa armböndin til að vekja athygli og skapa umræðu í samfélaginu.“ Hún segir að svo víðáttumikil fræðsla, eins og þau vilja setja í framkvæmd í grunnskólum Íslands, krefjist fjármagns en minningarsjóður Einars Darra vill geta kostað um helming af kostnaði. Til að það gangi eftir þá vonist hún að sem flestir geti lagt þeim lið. Fötin séu á viðráðanlegu verði en gæðin séu virkilega góð.„Það er lógó framan á vörunum en það er einnig hægt að fá vissar flíkur án lógós. Inni í stöfunum er bleikur himinn en bleikur var uppáhaldsliturinn hans Einars Darra og hann er jú uppi á himnum. Margt smátt gerir eitt stórt og ef maður nær að bjarga einum einstaklingi þá er þetta þess virði.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira