Flugvél Icelandair lenti á herflugvelli í Kanada eftir að sprunga kom í framrúðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. október 2018 09:08 Farþegi lýsti atburðarrásinni í beinni. Mynd/Harrison Hove Lenda þurfti flugvél Icelandair á leið frá Orlando í Bandaríkjunum á herflugvelli í Kanada eftir að sprunga kom í framrúðu flugvélarinnar. „Þegar hún er yfir Kanada sjá flugmennirnir að það er komin sprunga í rúðu. Samkvæmt verklagi þá lenda þeir á næsta flugvelli,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair í samtali við Vísi. Flugvélinni var lent á herflugvellinum í Bagotsville í Kanada. Að sögn Guðjóns voru um 160 farþegar um borð og mun önnur flugfél frá Íslandi fara síðdegis til þess að sækja farþega og áhöfn. Atburðarrásinni var lýst í beinni á Twitter en kanadíski fréttamaðurinn Harrison Howe var um borð en hann segir að eftir að í ljós kom að sprunga væri komin á framrúðuna hafi atburðarrásin gerst hratt. Segir hann að flugstjórar vélarinnar hafi drifið sig í að lenda vélinni og að þeir hafi sagt farþegum að nauðsynlegt hafi verið að koma flugvélinni niður á jörðina sem fyrst. „Þetta er ógnvekjandi en flugmennirnir okkar voru frábærir,“ skrifar Hove á Twitter. Þar bætir hann einnig við að flugvirki frá Icelandair hafi setið fyrir framan hann í flugvélinni. Var flugvirkinn kallaður inn í flugstjórnarklefann og sagði hann að sprungan væri töluverð, um 20 sentimetrar eða svo.Veist þú meira um málið? Sendu okkur skilaboð eða póst á ritstjorn@visir.is.Flugvél Icelandair lent á herflugvelli í Kanada Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
Lenda þurfti flugvél Icelandair á leið frá Orlando í Bandaríkjunum á herflugvelli í Kanada eftir að sprunga kom í framrúðu flugvélarinnar. „Þegar hún er yfir Kanada sjá flugmennirnir að það er komin sprunga í rúðu. Samkvæmt verklagi þá lenda þeir á næsta flugvelli,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair í samtali við Vísi. Flugvélinni var lent á herflugvellinum í Bagotsville í Kanada. Að sögn Guðjóns voru um 160 farþegar um borð og mun önnur flugfél frá Íslandi fara síðdegis til þess að sækja farþega og áhöfn. Atburðarrásinni var lýst í beinni á Twitter en kanadíski fréttamaðurinn Harrison Howe var um borð en hann segir að eftir að í ljós kom að sprunga væri komin á framrúðuna hafi atburðarrásin gerst hratt. Segir hann að flugstjórar vélarinnar hafi drifið sig í að lenda vélinni og að þeir hafi sagt farþegum að nauðsynlegt hafi verið að koma flugvélinni niður á jörðina sem fyrst. „Þetta er ógnvekjandi en flugmennirnir okkar voru frábærir,“ skrifar Hove á Twitter. Þar bætir hann einnig við að flugvirki frá Icelandair hafi setið fyrir framan hann í flugvélinni. Var flugvirkinn kallaður inn í flugstjórnarklefann og sagði hann að sprungan væri töluverð, um 20 sentimetrar eða svo.Veist þú meira um málið? Sendu okkur skilaboð eða póst á ritstjorn@visir.is.Flugvél Icelandair lent á herflugvelli í Kanada
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira