Fjör á lokadegi félagaskipta í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2018 12:30 Demaryius Thomas á eftir að styrkja lið Houston Texans mikið. vísir/getty Það gekk ýmislegt á síðustu klukkutímana áður en leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni var lokað. Houston Texans náði að styrkja sig mikið er liðið fékk útherjann Demaryius Thomas frá Denver. Góður útherji var nákvæmlega það sem liðið þurfti á að halda. Fyrsti leikur hans með Texans verður gegn Denver. Hvað annað? Hið ósigraða lið LA Rams er með eina bestu vörnina í deildinni og styrkti hana enn frekar með því að fá Dante Fowler frá Jacksonville. Frábær vörn varð enn betri og möguleikar Rams á að fara alla leið jukust við þessi skipti. Ty Montgomery óhlýðnaðist þjálfurum Green Bay Packers um síðustu helgi. Það kom því ekki á óvart að hann væri sendur til Baltimore. Það kom þó meira á óvart að félagið skildi senda varnarmanninn Ha Ha Clinton-Dix til Washington. Útherjinn Golden Tate yfirgaf herbúðir Detroit Lions og fór til meistara Philadelphia Eagles. Svo varð ekkert af því að hlauparanum Le'Veon Bell yrði skipt frá Pittsburgh og hann getur því ekki spilað með öðru liði í vetur. Hvort hann spili yfir höfuð með Steelers er óljóst. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Sjá meira
Það gekk ýmislegt á síðustu klukkutímana áður en leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni var lokað. Houston Texans náði að styrkja sig mikið er liðið fékk útherjann Demaryius Thomas frá Denver. Góður útherji var nákvæmlega það sem liðið þurfti á að halda. Fyrsti leikur hans með Texans verður gegn Denver. Hvað annað? Hið ósigraða lið LA Rams er með eina bestu vörnina í deildinni og styrkti hana enn frekar með því að fá Dante Fowler frá Jacksonville. Frábær vörn varð enn betri og möguleikar Rams á að fara alla leið jukust við þessi skipti. Ty Montgomery óhlýðnaðist þjálfurum Green Bay Packers um síðustu helgi. Það kom því ekki á óvart að hann væri sendur til Baltimore. Það kom þó meira á óvart að félagið skildi senda varnarmanninn Ha Ha Clinton-Dix til Washington. Útherjinn Golden Tate yfirgaf herbúðir Detroit Lions og fór til meistara Philadelphia Eagles. Svo varð ekkert af því að hlauparanum Le'Veon Bell yrði skipt frá Pittsburgh og hann getur því ekki spilað með öðru liði í vetur. Hvort hann spili yfir höfuð með Steelers er óljóst.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Sjá meira