Óhlýðnaðist skipunum þjálfara og klúðraði leiknum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2018 17:45 Montgomery í leiknum gegn Rams. vísir/getty Það er allt brjálað í herbúðum Green Bay Packers eftir að Ty Montgomery klúðraði leiknum gegn LA Rams um síðustu helgi. Montgomery virðist hafa verið í uppreisn gegn þjálfurum liðsins er hann ákvað að hundsa fyrirmæli þeirra undir lok leiksins. Þá átti Montgomery að grípa spark frá Rams og fara niður á hné. Það þýðir að Packers hefði hafið sókn á eigin 25 jarda línu. Liðið þurfti vallarmark til þess að vinna leikinn og Aaron Rodgers var líklegur til þess að ná því á þeim tveimur mínútum sem eftir voru af leiknum. Montgomery ákvað aftur á móti að rjúka af stað með boltann og ekki tókst betur til en svo að hann tapaði boltanum. Rams fékk hann og leik lokið. Búið er að leka því í fjölmiðlamenn að Montgomery hafi ekki farið eftir skipunum. Leikmaðurinn var búinn að vera mjög reiður eftir að hafa fengið lítinn spiltíma. Það er líklega ástæðan fyrir þessari uppreisn sem sprakk í andlitið á honum. Montgomery er ekki hrifinn af þessum leka úr herbúðum liðsins. „Við tölum um að vera bræður og fjölskylda. Fjölskyldur leysa sín mál innanhúss. Kannski vinna þeir svona með sínum fjölskyldum en ég geri það aldrei. Ég er gríðarlega svekktur með allar þessar sögur,“ sagði Ty Montgomery. NFL Tengdar fréttir Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00 Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00 Öskubuskuævintýri Thielen ætlar engan enda að taka Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. 29. október 2018 16:15 Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30. október 2018 14:00 Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30. október 2018 09:27 Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sjá meira
Það er allt brjálað í herbúðum Green Bay Packers eftir að Ty Montgomery klúðraði leiknum gegn LA Rams um síðustu helgi. Montgomery virðist hafa verið í uppreisn gegn þjálfurum liðsins er hann ákvað að hundsa fyrirmæli þeirra undir lok leiksins. Þá átti Montgomery að grípa spark frá Rams og fara niður á hné. Það þýðir að Packers hefði hafið sókn á eigin 25 jarda línu. Liðið þurfti vallarmark til þess að vinna leikinn og Aaron Rodgers var líklegur til þess að ná því á þeim tveimur mínútum sem eftir voru af leiknum. Montgomery ákvað aftur á móti að rjúka af stað með boltann og ekki tókst betur til en svo að hann tapaði boltanum. Rams fékk hann og leik lokið. Búið er að leka því í fjölmiðlamenn að Montgomery hafi ekki farið eftir skipunum. Leikmaðurinn var búinn að vera mjög reiður eftir að hafa fengið lítinn spiltíma. Það er líklega ástæðan fyrir þessari uppreisn sem sprakk í andlitið á honum. Montgomery er ekki hrifinn af þessum leka úr herbúðum liðsins. „Við tölum um að vera bræður og fjölskylda. Fjölskyldur leysa sín mál innanhúss. Kannski vinna þeir svona með sínum fjölskyldum en ég geri það aldrei. Ég er gríðarlega svekktur með allar þessar sögur,“ sagði Ty Montgomery.
NFL Tengdar fréttir Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00 Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00 Öskubuskuævintýri Thielen ætlar engan enda að taka Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. 29. október 2018 16:15 Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30. október 2018 14:00 Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30. október 2018 09:27 Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sjá meira
Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00
Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00
Öskubuskuævintýri Thielen ætlar engan enda að taka Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. 29. október 2018 16:15
Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30. október 2018 14:00
Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30. október 2018 09:27
Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00