Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2018 14:00 Ólíklegt er að það verði slegist um þjónustu Hue Jackson. vísir/getty NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. Á fyrsta ári Jackson með liðið vann það einn leik en tapaði fimmtán. Vont en lengi gat vont versnað. Á síðustu leiktíð tapaði Browns öllum sínum leikjum. Aðeins annað liðið í sögunni sem fer í gegnum heila leiktíð án þess að vinna leik. Einn sigurleikur í 32 leikjum var ekki nóg til þess að reka Jackson. Hann var enn þjálfari í upphafi þessa tímabils. Það byrjaði ágætlega. Jafntefli í fyrsta leik gegn Pittsburgh og svo komu tveir sigurleikir. Síðustu leikir aftur á móti verið hörmulegir og Jackson var rekinn í gær. 39 dögum eftir að hann vann loksins aftur leik með Browns. Biðin á milli sigra var 635 dagar. Í heildina stýrði Jackson liði Browns í 40 leikjum. Hann vann þrjá, gerði eitt jafntefli og tapaði 36. Þetta er næstversti árangur allra þjálfara frá upphafi sem hafa náð 40 leikjum með sín lið. Aðeins Bert Bell var lélegri þjálfari er hann var með Philadelphia Eagles frá 1936 til 1940. Hann var líka með Steelers 1941. Ástæðan fyrir því að hann var svona lengi þjálfari Eagles er að hann var líka eigandi liðsins. NFL Tengdar fréttir Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sjá meira
NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. Á fyrsta ári Jackson með liðið vann það einn leik en tapaði fimmtán. Vont en lengi gat vont versnað. Á síðustu leiktíð tapaði Browns öllum sínum leikjum. Aðeins annað liðið í sögunni sem fer í gegnum heila leiktíð án þess að vinna leik. Einn sigurleikur í 32 leikjum var ekki nóg til þess að reka Jackson. Hann var enn þjálfari í upphafi þessa tímabils. Það byrjaði ágætlega. Jafntefli í fyrsta leik gegn Pittsburgh og svo komu tveir sigurleikir. Síðustu leikir aftur á móti verið hörmulegir og Jackson var rekinn í gær. 39 dögum eftir að hann vann loksins aftur leik með Browns. Biðin á milli sigra var 635 dagar. Í heildina stýrði Jackson liði Browns í 40 leikjum. Hann vann þrjá, gerði eitt jafntefli og tapaði 36. Þetta er næstversti árangur allra þjálfara frá upphafi sem hafa náð 40 leikjum með sín lið. Aðeins Bert Bell var lélegri þjálfari er hann var með Philadelphia Eagles frá 1936 til 1940. Hann var líka með Steelers 1941. Ástæðan fyrir því að hann var svona lengi þjálfari Eagles er að hann var líka eigandi liðsins.
NFL Tengdar fréttir Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sjá meira
Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00