Greinir frá hjónabandserfiðleikum og að dæturnar hafi fæðst eftir glasafrjóvgun Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2018 15:19 Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna. Barack Obama gegndi embætti forseta á árunum 2009 til 2017. Getty/Marla Aufmuth Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjunum, segir frá hjónabandserfiðleikum þeirra Barack Obama í nýrri sjálfsævisögu hennar sem kemur út í dag. Michelle segir enn fremur frá því að dætur þeirra hjóna hafi fæðst eftir glasafrjóvgun. Í bókinni segir hún frá því að þau hjónin hafi farið til hjónabandsráðgjafa eftir að hann tók sæti á ríkisþinginu í Illinois.Týnd og ein á bátiBBC greinir frá því að í bókinni, Becoming, Mrs Obama, segir forsetafrúin fyrrverandi frá því að hún hafi misst fóstur fyrir tuttugu árum og að á þeim tíma hafi finnst hún vera „týnd og ein á báti“. „Mér leið eins og ég hafi brugðist þar sem ég vissi ekkert um það hvað það væri algengt að missa fóstur þar sem við ræðum ekki um það […] Við sitjum í sársauka, hugsandi að við séum á einhver hátt gölluð,“ segir Michelle og bætir við að nauðsynlegt sé að ræða við ungar konur um hve algengt það er að missa fóstur.Glasafrjóvgun Eftir að hún varð 34 ára gömul hafi hún gert sér grein fyrir því að eggjaframleiðsla konu sé takmörkuð og hafi hún í kjölfarið tekið ákvörðun um að leita sér aðstoðar. Dætur þeirra, þær Malia og Sasha, voru svo báðar getin með glasafrjóvgun. „Ég tel það vera það versta sem við konur getum gert við hvor aðra, að deila ekki sannleikanum um líkama okkar og hvernig þeir starfa,“ sagði Obama í viðtali á ABC í morgun þar sem bókin var til umræðu.Mun aldrei fyrirgefa Trump Í bókinni ræðir Obama einnig eftirmann eiginmanns síns í stóli forseta, Donald Trump. Hún segist aldrei munu fyrirgefa Trump fyrir að styðja við bakið á „birther“-hreyfingunni, sem talaði fyrir því að Barack Obama hafi raunverulega ekki fæðst í Bandaríkjunum. Með fálflutningi sínum hafi hann verið að stofna lífi Obama-fjölskyldunnar í hættu.Að neðan má sjá viðtal fréttamanns ABC við Michelle Obama í morgun..@MichelleObama opens up to @RobinRoberts in revealing new interview; says she felt "lost and alone” after suffering miscarriage 20 years ago. Watch @ABC special covering her journey to motherhood and more from her memoir, "Becoming," Sunday night 9/8c. https://t.co/ONXwpuZ3WF pic.twitter.com/1Teb5ycWIe— Good Morning America (@GMA) November 9, 2018 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Sjá meira
Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjunum, segir frá hjónabandserfiðleikum þeirra Barack Obama í nýrri sjálfsævisögu hennar sem kemur út í dag. Michelle segir enn fremur frá því að dætur þeirra hjóna hafi fæðst eftir glasafrjóvgun. Í bókinni segir hún frá því að þau hjónin hafi farið til hjónabandsráðgjafa eftir að hann tók sæti á ríkisþinginu í Illinois.Týnd og ein á bátiBBC greinir frá því að í bókinni, Becoming, Mrs Obama, segir forsetafrúin fyrrverandi frá því að hún hafi misst fóstur fyrir tuttugu árum og að á þeim tíma hafi finnst hún vera „týnd og ein á báti“. „Mér leið eins og ég hafi brugðist þar sem ég vissi ekkert um það hvað það væri algengt að missa fóstur þar sem við ræðum ekki um það […] Við sitjum í sársauka, hugsandi að við séum á einhver hátt gölluð,“ segir Michelle og bætir við að nauðsynlegt sé að ræða við ungar konur um hve algengt það er að missa fóstur.Glasafrjóvgun Eftir að hún varð 34 ára gömul hafi hún gert sér grein fyrir því að eggjaframleiðsla konu sé takmörkuð og hafi hún í kjölfarið tekið ákvörðun um að leita sér aðstoðar. Dætur þeirra, þær Malia og Sasha, voru svo báðar getin með glasafrjóvgun. „Ég tel það vera það versta sem við konur getum gert við hvor aðra, að deila ekki sannleikanum um líkama okkar og hvernig þeir starfa,“ sagði Obama í viðtali á ABC í morgun þar sem bókin var til umræðu.Mun aldrei fyrirgefa Trump Í bókinni ræðir Obama einnig eftirmann eiginmanns síns í stóli forseta, Donald Trump. Hún segist aldrei munu fyrirgefa Trump fyrir að styðja við bakið á „birther“-hreyfingunni, sem talaði fyrir því að Barack Obama hafi raunverulega ekki fæðst í Bandaríkjunum. Með fálflutningi sínum hafi hann verið að stofna lífi Obama-fjölskyldunnar í hættu.Að neðan má sjá viðtal fréttamanns ABC við Michelle Obama í morgun..@MichelleObama opens up to @RobinRoberts in revealing new interview; says she felt "lost and alone” after suffering miscarriage 20 years ago. Watch @ABC special covering her journey to motherhood and more from her memoir, "Becoming," Sunday night 9/8c. https://t.co/ONXwpuZ3WF pic.twitter.com/1Teb5ycWIe— Good Morning America (@GMA) November 9, 2018
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Sjá meira