Klopp: Þurfum að biðjast afsökunar þegar við vinnum leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 11:00 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eitthvað orðinn pirraður á gagnrýninni á lið hans ef marka má blaðamannafund hans í dag. Klopp hélt því þar fram að Liverpool þurfi að biðjast afsökunar eftir sigurleiki af því að liðið vinnur leikina ekki eins og lið Manchester City. Á meðan Manchester City hefur verið að bursta hvert liðið á fætur öðru í öllum keppnum hafa sigrar Liverpool liðsins oft verið allt annað en sannfærandi. „Þetta tímabil hefur gengið virkilega vel stigalega en okkur líður ekki þannig af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi af því að það er alltaf verið að bera spilamennskuna saman við léttleikandi spilamennsku liðsins á síðasta tímabili og í öðru lagi af því að bæði City og Chelsea eru spila virkilega vel á þessu tímabili,“ sagði Jürgen Klopp. „Fólk er að segja að þetta verða aðeins vel heppnað tímabil hjá okkur ef við vinnum titilinn. Allir verða að átta sig á því að við erum að keppa við meistara síðustu tveggja ára, endurnýjað Arsenal lið og svo eru Tottenham og Manchester United þarna líka. Við ætlum okkur samt að reyna við alla titla,“ sagði Klopp. „Við vinnum leik en eftir hann þurfum við að biðjast afsökunar á því að hafa ekki unnið hans eins og City vinnur sína leiki. Ég get sagt að við höfum pláss til að bæta okkur en það er engin ástæða til að horfa svona neikvætt á þetta,“ sagði Jürgen Klopp. „Það eru fullt af hlutum í dag betri hjá okkur en fyrir ári síðan. Við höfum ekki spilað stórkostlegan fótbolta í öllum leikjum en það gerðist heldur ekki í fyrra,“ sagði Klopp. „Strákarnir í liðinu líta út fyrir að hafa þroskast á þessu eina ári þó þeir hafi ekki sýnt það í síðasta leik á móti Rauðu stjörnunni,“ sagði Klopp. „Frammistaðan datt niður á móti bæði Napoli og Rauðu stjörnunni. Þessir leikir voru báðir í Meistaradeildinni og báðir á útivelli. Við þurfum að hugsa aðeins út í það fyrir næsta leik okkar í Meistaradeildinni,“ sagði Klopp. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eitthvað orðinn pirraður á gagnrýninni á lið hans ef marka má blaðamannafund hans í dag. Klopp hélt því þar fram að Liverpool þurfi að biðjast afsökunar eftir sigurleiki af því að liðið vinnur leikina ekki eins og lið Manchester City. Á meðan Manchester City hefur verið að bursta hvert liðið á fætur öðru í öllum keppnum hafa sigrar Liverpool liðsins oft verið allt annað en sannfærandi. „Þetta tímabil hefur gengið virkilega vel stigalega en okkur líður ekki þannig af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi af því að það er alltaf verið að bera spilamennskuna saman við léttleikandi spilamennsku liðsins á síðasta tímabili og í öðru lagi af því að bæði City og Chelsea eru spila virkilega vel á þessu tímabili,“ sagði Jürgen Klopp. „Fólk er að segja að þetta verða aðeins vel heppnað tímabil hjá okkur ef við vinnum titilinn. Allir verða að átta sig á því að við erum að keppa við meistara síðustu tveggja ára, endurnýjað Arsenal lið og svo eru Tottenham og Manchester United þarna líka. Við ætlum okkur samt að reyna við alla titla,“ sagði Klopp. „Við vinnum leik en eftir hann þurfum við að biðjast afsökunar á því að hafa ekki unnið hans eins og City vinnur sína leiki. Ég get sagt að við höfum pláss til að bæta okkur en það er engin ástæða til að horfa svona neikvætt á þetta,“ sagði Jürgen Klopp. „Það eru fullt af hlutum í dag betri hjá okkur en fyrir ári síðan. Við höfum ekki spilað stórkostlegan fótbolta í öllum leikjum en það gerðist heldur ekki í fyrra,“ sagði Klopp. „Strákarnir í liðinu líta út fyrir að hafa þroskast á þessu eina ári þó þeir hafi ekki sýnt það í síðasta leik á móti Rauðu stjörnunni,“ sagði Klopp. „Frammistaðan datt niður á móti bæði Napoli og Rauðu stjörnunni. Þessir leikir voru báðir í Meistaradeildinni og báðir á útivelli. Við þurfum að hugsa aðeins út í það fyrir næsta leik okkar í Meistaradeildinni,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn