Tekinn fyrir of hraðan akstur á leikdegi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 23:30 Antonio Brown var brosmildur í leiknum. Vísir/Getty Antonio Brown er einn allra besti útherjinn í NFL-deildinni og það eru ekki margir sem ráða við hann á sprettinum. Brown vill aftur á móti ekki aðeins fara hratt fyrir á tveimur jafnfljótum því hann var tekinn fyrir glannakastur á kraftmiklum sportbíl sínum í gær. Það er aldrei gott að brjóta lögin og keyra of hratt en það vakti enn meiri athygli á glæfraakstri Antonio Brown að hann var tekinn fyrir ofan hraðan akstur aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik hjá honum í NFL-deildinni.WR Antonio Brown cited for going over 100 mph just hours before Thursday night game https://t.co/7xZHdz7XCP — The MMQB (@theMMQB) November 8, 2018Brown var kannski seinn á liðsfund en hann átti nokkrum tímum síðar fínan leik með Pittsburgh Steelers liðinu og skoraði eitt snertimark í 52-21 í sigri á Carolina Panthers. Antonio Brown var þarna tekinn á 100 mílna hraða eða á 160 kílómetra hraða en hann var þarna að keyra rándýran svartan Porsche bíl sinn. Hámarkshraðinn á þessum vegi var aðeins 45 mílur og keyrði Brown því að meira en tvöföldum hámarkshraða. Lögreglumaðurinn sem sektaði hann var þarna staddur af því að hann var að leita uppi mann sem var grunaður fyrir bankarán. Hann endaði á því að sekta einn besta leikmann NFL-deildarinnar fyrir of hraðan akstur. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Sjá meira
Antonio Brown er einn allra besti útherjinn í NFL-deildinni og það eru ekki margir sem ráða við hann á sprettinum. Brown vill aftur á móti ekki aðeins fara hratt fyrir á tveimur jafnfljótum því hann var tekinn fyrir glannakastur á kraftmiklum sportbíl sínum í gær. Það er aldrei gott að brjóta lögin og keyra of hratt en það vakti enn meiri athygli á glæfraakstri Antonio Brown að hann var tekinn fyrir ofan hraðan akstur aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik hjá honum í NFL-deildinni.WR Antonio Brown cited for going over 100 mph just hours before Thursday night game https://t.co/7xZHdz7XCP — The MMQB (@theMMQB) November 8, 2018Brown var kannski seinn á liðsfund en hann átti nokkrum tímum síðar fínan leik með Pittsburgh Steelers liðinu og skoraði eitt snertimark í 52-21 í sigri á Carolina Panthers. Antonio Brown var þarna tekinn á 100 mílna hraða eða á 160 kílómetra hraða en hann var þarna að keyra rándýran svartan Porsche bíl sinn. Hámarkshraðinn á þessum vegi var aðeins 45 mílur og keyrði Brown því að meira en tvöföldum hámarkshraða. Lögreglumaðurinn sem sektaði hann var þarna staddur af því að hann var að leita uppi mann sem var grunaður fyrir bankarán. Hann endaði á því að sekta einn besta leikmann NFL-deildarinnar fyrir of hraðan akstur.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Sjá meira