Kúrekarnir skotnir niður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. nóvember 2018 09:30 Þessi ágæta kona vill láta reka Jason Garrett, þjálfara Kúrekanna. Hún er ekki ein á þeirri skoðun. vísir/getty Það er vandræðagangur á Dallas Cowboys og tap, 14-28, á heimavelli gegn Tennessee Titans gæti reynst dýrt í lok tímabils. Dallas er núna 3-5 og í þriðja sæti í sínum riðli en þó aðeins tveimur sigrum frá toppsætinu. Dallas má því ekki við því að misstíga sig mikið meira ef það ætlar sér sæti í úrslitakeppninni. Tennessee er aftur á móti 4-4 og í öðru sæti síns riðils. Dallas byrjaði leikinn ágætlega og leiddi framan af. Titans náði þó að jafna fyrir hlé, 14-14. Gestirnir svo sterkari í síðari hálfleik og leikstjórnandi þeirra, Marcus Mariota, gerði endanlega út um leikinn er hann hljóp sjálfur með boltann í endamarkið. 14-28 og frammistaða Dallas olli miklum vonbrigðum. Leikstjórnandi Kúrekanna, Dak Prescott, kláraði 21 af 31 sendingum sínum fyrir 243 jördum, 2 snertimörkum og hann kastaði líka einu sinni frá sér. Hlauparinn Ezekiel Elliott fór aðeins 61 jard í þessum leik. Hinn nýi útherji liðsins Amari Cooper greip fimm bolta fyrir 58 jördum og einu snertimarki. Mariota kláraði 21 af 29 sendingum sínum fyrir 240 jördum og 2 snertimörkum. Dion Lewis hljóp mest í liði Titans eða 62 jarda.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Það er vandræðagangur á Dallas Cowboys og tap, 14-28, á heimavelli gegn Tennessee Titans gæti reynst dýrt í lok tímabils. Dallas er núna 3-5 og í þriðja sæti í sínum riðli en þó aðeins tveimur sigrum frá toppsætinu. Dallas má því ekki við því að misstíga sig mikið meira ef það ætlar sér sæti í úrslitakeppninni. Tennessee er aftur á móti 4-4 og í öðru sæti síns riðils. Dallas byrjaði leikinn ágætlega og leiddi framan af. Titans náði þó að jafna fyrir hlé, 14-14. Gestirnir svo sterkari í síðari hálfleik og leikstjórnandi þeirra, Marcus Mariota, gerði endanlega út um leikinn er hann hljóp sjálfur með boltann í endamarkið. 14-28 og frammistaða Dallas olli miklum vonbrigðum. Leikstjórnandi Kúrekanna, Dak Prescott, kláraði 21 af 31 sendingum sínum fyrir 243 jördum, 2 snertimörkum og hann kastaði líka einu sinni frá sér. Hlauparinn Ezekiel Elliott fór aðeins 61 jard í þessum leik. Hinn nýi útherji liðsins Amari Cooper greip fimm bolta fyrir 58 jördum og einu snertimarki. Mariota kláraði 21 af 29 sendingum sínum fyrir 240 jördum og 2 snertimörkum. Dion Lewis hljóp mest í liði Titans eða 62 jarda.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira