Agnar Smári: Er svo steiktur að mér er slétt sama Einar Kárason skrifar 5. nóvember 2018 22:34 Agnar í leik með Val í vetur. vísir/bára „Mér líður vel hér og hef spilað marga af mínum bestu leiknum hér á þessum velli og eins og Gunnar Berg (Viktorsson) sagði (í Seinni Bylgjunni á Stöð 2 Sport) að ég þyrfti bara að koma til Eyja og þá myndi ég verða góður,” sagði Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, eftir leik liðsins gegn ÍBV í kvöld. Valur vann 30-28 útisigur en sem kunnugt er var Agnar Smári að spila gegn sínum gömlu félögum. Hann fór á kostum og skoraði níu mörk. „Ég er ekkert að stressa mig (eftir dræma byrjun móts). Þetta kemur hægt og rólega. Ég er ekki meistari í október.” Allt virtist sjóða upp úr í lokin þegar menn fuku af velli, hægri vinstri, og sumir oftar en aðrir. Hvað gekk á? „Ég hef ekki hugmynd sko. Ég var hinu megin á vellinum. Ætli það séu ekki bara litlu hlutirnir. Menn voru ekki alveg með fókus á þessu.” Eyjamenn minnkuðu muninn, mönnum fleiri, undir lokin en Agnar fann ekki fyrir stressi. „Mér líður svo fáránlega vel hérna að ég hafði aldrei áhyggjur.” „Hrós til allra. Við spiluðum frábæra vörn og frábæra sókn. Við missum stóran bút úr vörninni þegar Orri (Freyr Gíslason) fær rautt. Við spilum bara vel úr því. Gerum góða hluti og loksins erum við svona ‘on point’ eiginlega allan leikinn.” „Jú jú, ég er svona steiktur að mér er svona slétt sama sko. Ég er bara að spila handbolta og geri það á fullu og eftir leik eru þeir allir félagar mínir,” sagði Agnar að lokum aðspurður hvernig það væri að spila á móti sínum gömlu félögum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-30 │Öflugur sigur Vals í Eyjum Valur tóku tvö stig frá Eyjum. 5. nóvember 2018 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
„Mér líður vel hér og hef spilað marga af mínum bestu leiknum hér á þessum velli og eins og Gunnar Berg (Viktorsson) sagði (í Seinni Bylgjunni á Stöð 2 Sport) að ég þyrfti bara að koma til Eyja og þá myndi ég verða góður,” sagði Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, eftir leik liðsins gegn ÍBV í kvöld. Valur vann 30-28 útisigur en sem kunnugt er var Agnar Smári að spila gegn sínum gömlu félögum. Hann fór á kostum og skoraði níu mörk. „Ég er ekkert að stressa mig (eftir dræma byrjun móts). Þetta kemur hægt og rólega. Ég er ekki meistari í október.” Allt virtist sjóða upp úr í lokin þegar menn fuku af velli, hægri vinstri, og sumir oftar en aðrir. Hvað gekk á? „Ég hef ekki hugmynd sko. Ég var hinu megin á vellinum. Ætli það séu ekki bara litlu hlutirnir. Menn voru ekki alveg með fókus á þessu.” Eyjamenn minnkuðu muninn, mönnum fleiri, undir lokin en Agnar fann ekki fyrir stressi. „Mér líður svo fáránlega vel hérna að ég hafði aldrei áhyggjur.” „Hrós til allra. Við spiluðum frábæra vörn og frábæra sókn. Við missum stóran bút úr vörninni þegar Orri (Freyr Gíslason) fær rautt. Við spilum bara vel úr því. Gerum góða hluti og loksins erum við svona ‘on point’ eiginlega allan leikinn.” „Jú jú, ég er svona steiktur að mér er svona slétt sama sko. Ég er bara að spila handbolta og geri það á fullu og eftir leik eru þeir allir félagar mínir,” sagði Agnar að lokum aðspurður hvernig það væri að spila á móti sínum gömlu félögum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-30 │Öflugur sigur Vals í Eyjum Valur tóku tvö stig frá Eyjum. 5. nóvember 2018 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-30 │Öflugur sigur Vals í Eyjum Valur tóku tvö stig frá Eyjum. 5. nóvember 2018 21:00