Endurgerði 15 ára gamalt fagn | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2018 13:00 Thomas með samlokusímann á lofti. vísir/getty Hinn stórkostlegi útherji New Orleans Saints, Michael Thomas, bauð upp á frábært fagn í sigrinum á LA Rams í gær. Þá hafði Thomas haft fyrir því að fela gamlan samlokusíma upp við endamarksstöngina. Hann náði svo í símann eftir að hafa skorað frábært snertimark. Þetta er nákvæmlega sama fagn og Joe Horn, fyrrum leikmaður Saints, bauð upp á fyrir 15 árum síðan.Side-by-side of Joe Horn and Michael Thomas (@Cantguardmike) doing the flip phone celebration for the Saints. pic.twitter.com/ZowNKZ1dCl — Jeff D Lowe (@JeffDLowe) November 5, 2018 Ekki voru allir hrifnir af þessu uppátæki Thomas enda sigurinn ekki alveg í höfn er hann fagnaði. Þetta fagn þýddi nefnilega fimmtán jarda víti sem hefði getað verið dýrt spaug. Þetta slapp þó fyrir horn og þetta fagn Thomas mun lifa lengi. Hann var með 211 gripna jarda í leiknum sem er persónulegt met sem og hjá Saints. Það mátti því alveg leyfa sér aðeins. NFL Tengdar fréttir Hrútarnir loksins felldir | Brady hafði betur gegn Rodgers Drew Brees og félagar í New Orleans Saints voru í gær fyrsta liðið til þess að vinna LA Rams. Leikur liðanna var stórkostleg skemmtun þar sem skoruð voru 80 stig. 5. nóvember 2018 09:33 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Hinn stórkostlegi útherji New Orleans Saints, Michael Thomas, bauð upp á frábært fagn í sigrinum á LA Rams í gær. Þá hafði Thomas haft fyrir því að fela gamlan samlokusíma upp við endamarksstöngina. Hann náði svo í símann eftir að hafa skorað frábært snertimark. Þetta er nákvæmlega sama fagn og Joe Horn, fyrrum leikmaður Saints, bauð upp á fyrir 15 árum síðan.Side-by-side of Joe Horn and Michael Thomas (@Cantguardmike) doing the flip phone celebration for the Saints. pic.twitter.com/ZowNKZ1dCl — Jeff D Lowe (@JeffDLowe) November 5, 2018 Ekki voru allir hrifnir af þessu uppátæki Thomas enda sigurinn ekki alveg í höfn er hann fagnaði. Þetta fagn þýddi nefnilega fimmtán jarda víti sem hefði getað verið dýrt spaug. Þetta slapp þó fyrir horn og þetta fagn Thomas mun lifa lengi. Hann var með 211 gripna jarda í leiknum sem er persónulegt met sem og hjá Saints. Það mátti því alveg leyfa sér aðeins.
NFL Tengdar fréttir Hrútarnir loksins felldir | Brady hafði betur gegn Rodgers Drew Brees og félagar í New Orleans Saints voru í gær fyrsta liðið til þess að vinna LA Rams. Leikur liðanna var stórkostleg skemmtun þar sem skoruð voru 80 stig. 5. nóvember 2018 09:33 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Hrútarnir loksins felldir | Brady hafði betur gegn Rodgers Drew Brees og félagar í New Orleans Saints voru í gær fyrsta liðið til þess að vinna LA Rams. Leikur liðanna var stórkostleg skemmtun þar sem skoruð voru 80 stig. 5. nóvember 2018 09:33