Þrír ákærðir fyrir kókaínsmygl sem teygir anga sína til óþekkts manns í Mexíkó Birgir Olgeirsson skrifar 2. nóvember 2018 10:30 Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Fréttablaðið/Ernir Þrír hafa verið ákærðir fyrir að smygla 2,8 kílóum af kókaíni til landsins sem falið var í ungbarnavörum og súrefnisvél. Mennirnir þrír eru af erlendum uppruna en allir búsettir hér á landi. Sá elsti þeirra, fæddur árið 1972, er grunaður um að fjármagna og standa að baki smyglinu á báðum pökkum ásamt óþekktum manni í Mexíkó. Hinir tveir eru grunaðir um að taka við sendingunum. Samkvæmt ákærunni var kókaínið 73 prósent en frá Mexíkó fóru sendingarnar annarsvegar til Dresden í Þýskalandi laugardaginn 28. apríl síðastliðinn og til Cincinnati í Bandaríkjunum fimmtudaginn 3. maí síðastliðinn. Fíkniefnin sem send voru til Dresden voru falin í botnspýtum plastgrindar sem skrúfuð var utan um pappakassa sem innihélt ungbarnavörum. Var um að ræða DHL hraðsendingu en efnin höfðu verið fjarlægð úr pakkanum í samráði við lögreglu á Íslandi og hlustunarbúnaði komið fyrir og sendingunni fylgt eftir. Lögreglan á Íslandi sótti hins vegar pakkann í Cincinnati í júní síðastliðnum og koma honum áfram til Íslands. Einn mannann tók við sendingunni á heimili sínu í maí og fór með hana á verkstæði í Kópavogi miðvikudaginn 9. maí þar sem skipuleggjandinn tók við henni. Þriðji maðurinn tók á móti pakkanum á heimili sínu og kom honum til þess sem er grunaður um að skipuleggja og fjármagna smyglið. Gerð var húsleit á heimili hins meinta höfuðpaurs málsins en þar fundust 193 stykki af anabólískum sterum sem hann er grunaður um að hafa flutt ólöglega hingað til lands eða þá að hafa tekið við án þess að geta dulist að þau væru ólöglega innflutt hingað til lands. Fann lögreglan lyfin í ísskáp á heimili mannsins. Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Sjá meira
Þrír hafa verið ákærðir fyrir að smygla 2,8 kílóum af kókaíni til landsins sem falið var í ungbarnavörum og súrefnisvél. Mennirnir þrír eru af erlendum uppruna en allir búsettir hér á landi. Sá elsti þeirra, fæddur árið 1972, er grunaður um að fjármagna og standa að baki smyglinu á báðum pökkum ásamt óþekktum manni í Mexíkó. Hinir tveir eru grunaðir um að taka við sendingunum. Samkvæmt ákærunni var kókaínið 73 prósent en frá Mexíkó fóru sendingarnar annarsvegar til Dresden í Þýskalandi laugardaginn 28. apríl síðastliðinn og til Cincinnati í Bandaríkjunum fimmtudaginn 3. maí síðastliðinn. Fíkniefnin sem send voru til Dresden voru falin í botnspýtum plastgrindar sem skrúfuð var utan um pappakassa sem innihélt ungbarnavörum. Var um að ræða DHL hraðsendingu en efnin höfðu verið fjarlægð úr pakkanum í samráði við lögreglu á Íslandi og hlustunarbúnaði komið fyrir og sendingunni fylgt eftir. Lögreglan á Íslandi sótti hins vegar pakkann í Cincinnati í júní síðastliðnum og koma honum áfram til Íslands. Einn mannann tók við sendingunni á heimili sínu í maí og fór með hana á verkstæði í Kópavogi miðvikudaginn 9. maí þar sem skipuleggjandinn tók við henni. Þriðji maðurinn tók á móti pakkanum á heimili sínu og kom honum til þess sem er grunaður um að skipuleggja og fjármagna smyglið. Gerð var húsleit á heimili hins meinta höfuðpaurs málsins en þar fundust 193 stykki af anabólískum sterum sem hann er grunaður um að hafa flutt ólöglega hingað til lands eða þá að hafa tekið við án þess að geta dulist að þau væru ólöglega innflutt hingað til lands. Fann lögreglan lyfin í ísskáp á heimili mannsins.
Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Sjá meira