Halldór Jóhann: Kolröng framkvæmd á miðjunni Svava Kristín Grétarsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 22:26 Halldór á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var brjálaður út í ákvörðun dómaranna á loka augnabliki leiksins í 28-28 jafntefli gegn Val í Olís-deild karla í kvöld en það var svakaleg dramatík í leiknum. Það var þó ekki vítið og rauða spjaldið sem hann var ósáttur við heldur var það miðjan sem Valsmenn tóku, hann segir að um ólölega miðju hafi verið að ræða. „Dómararnir sáu atvikið aftur svo það hlýtur að vera rétt ákvörðun hjá þeim. En ég er ekki ósáttur við það heldur það að miðjan er kolrangt framkvæmd hjá Val. Það er ástæðan fyrir því að þeir komast áfram í sóknina, það er stóra vandamálið. „Af því að dómarinn ákveður að flauta miðjuna á og sér ekki mistökin þá getur hann ekki farið til baka.“ sagði Halldór ósáttur við þá ákvörðun. Þrjú mörk voru skoruð á loka mínútunni en Valur keyrði í hraða sókn þegar örfáar sekúndur voru eftir. Það var erfitt að segja til um það hvort miðjan hafi verið lögleg eða ólöglega en Halldór segist hafa séð það og að um ólöglega miðju hafi verið að ræða „Það var mikill hraði hjá báðum þessum liðum, þetta eru tvö frábær handboltalið. En við tökum þessu stigi, við vorum komnir 5 mörkum undir og tveimur mörkum undir þarna í lokin svo ég er hrikalega ánægður með það hvernig við klárum leikinn, mikill styrkur hjá okkur,“ sagði Halldór sem hefur engin svör við því hvernig liðið hans mætti til leiks í seinni hálfleik. „Við komum bara ekki inní seinni hálfleikinn, ég veit ekki hvað það var. Við töluðum um ákveðna hluti í hálfleik um hvað við ætluðum að gera en við urðum passívir og fórum að gera bara tóma þvælu. Við hleyptum þeim nátturlega 5 mörkum yfir það er rosalega erfitt gegn Valsmönnum.“ sagði Halldór að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-28 | Rosaleg dramatík á Hlíðarenda Það var rosaleg dramatík á Hlíðarenda. 19. nóvember 2018 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var brjálaður út í ákvörðun dómaranna á loka augnabliki leiksins í 28-28 jafntefli gegn Val í Olís-deild karla í kvöld en það var svakaleg dramatík í leiknum. Það var þó ekki vítið og rauða spjaldið sem hann var ósáttur við heldur var það miðjan sem Valsmenn tóku, hann segir að um ólölega miðju hafi verið að ræða. „Dómararnir sáu atvikið aftur svo það hlýtur að vera rétt ákvörðun hjá þeim. En ég er ekki ósáttur við það heldur það að miðjan er kolrangt framkvæmd hjá Val. Það er ástæðan fyrir því að þeir komast áfram í sóknina, það er stóra vandamálið. „Af því að dómarinn ákveður að flauta miðjuna á og sér ekki mistökin þá getur hann ekki farið til baka.“ sagði Halldór ósáttur við þá ákvörðun. Þrjú mörk voru skoruð á loka mínútunni en Valur keyrði í hraða sókn þegar örfáar sekúndur voru eftir. Það var erfitt að segja til um það hvort miðjan hafi verið lögleg eða ólöglega en Halldór segist hafa séð það og að um ólöglega miðju hafi verið að ræða „Það var mikill hraði hjá báðum þessum liðum, þetta eru tvö frábær handboltalið. En við tökum þessu stigi, við vorum komnir 5 mörkum undir og tveimur mörkum undir þarna í lokin svo ég er hrikalega ánægður með það hvernig við klárum leikinn, mikill styrkur hjá okkur,“ sagði Halldór sem hefur engin svör við því hvernig liðið hans mætti til leiks í seinni hálfleik. „Við komum bara ekki inní seinni hálfleikinn, ég veit ekki hvað það var. Við töluðum um ákveðna hluti í hálfleik um hvað við ætluðum að gera en við urðum passívir og fórum að gera bara tóma þvælu. Við hleyptum þeim nátturlega 5 mörkum yfir það er rosalega erfitt gegn Valsmönnum.“ sagði Halldór að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-28 | Rosaleg dramatík á Hlíðarenda Það var rosaleg dramatík á Hlíðarenda. 19. nóvember 2018 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-28 | Rosaleg dramatík á Hlíðarenda Það var rosaleg dramatík á Hlíðarenda. 19. nóvember 2018 22:45