Stærsta tap meistara frá upphafi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 08:30 Mark Ingram fagnar snertimarki Saints í gær. vísir/getty Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. Saints vann 41 stigs sigur á Eagles en þetta er stærsta tap ríkjandi meistara í deildinni frá upphafi. Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, átti hörmulegan leik. Kastaði aðeins 156 jarda og þrír boltar frá honum enduðu í höndum andstæðingunum.FINAL: The @Saints improve to 9-1! #GoSaints#PHIvsNOpic.twitter.com/oj9LrzmmQT — NFL (@NFL) November 19, 2018 Það var ekki sama bras á Drew Brees, leikstjórnanda Saints, en hann endaði með 363 jarda og 4 snertimörk. Óstöðvandi og Saints skorar að vild þessa dagana. Liðið var að vinna sinn níunda leik í röð. Það var mikil spenna í mörgum leikjum gærdagsins. Dallas vann Atlanta með síðasta sparki leiksins og slíkt hið sama gerðu Denver og Oakland. Jacksonville-vörnin var stórkostleg lengstum gegn Pittsburgh en liðið fór á taugum undir lokin og Steelers sigldi fram úr á ótrúlegan hátt.FINAL: The @steelers score 20 unanswered points to WIN! #PITvsJAX#HereWeGopic.twitter.com/TIWaqynry7 — NFL (@NFL) November 18, 2018 Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger hljóp með boltann í endamarkið fyrir sigrinum. Það var þó enginn afgangur af því hlaupi hjá stóra Ben.Úrslit: Chicago-Minnesota 25-20 Atlanta-Dallas 19-22 Baltimore-Cincinnati 24-21 Detroit-Carolina 20-19 Indianapolis-Tennessee 38-10 NY Giants-Tampa Bay 38-35 Washington-Houston 21-23 Jacksonville-Pittsburgh 16-20 Arizona-Oakland 21-23 LA Chargers-Denver 22-23 New Orleans-Philadelphia 48-7Í nótt: LA Rams - Kansas City ChiefsStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Sjá meira
Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. Saints vann 41 stigs sigur á Eagles en þetta er stærsta tap ríkjandi meistara í deildinni frá upphafi. Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, átti hörmulegan leik. Kastaði aðeins 156 jarda og þrír boltar frá honum enduðu í höndum andstæðingunum.FINAL: The @Saints improve to 9-1! #GoSaints#PHIvsNOpic.twitter.com/oj9LrzmmQT — NFL (@NFL) November 19, 2018 Það var ekki sama bras á Drew Brees, leikstjórnanda Saints, en hann endaði með 363 jarda og 4 snertimörk. Óstöðvandi og Saints skorar að vild þessa dagana. Liðið var að vinna sinn níunda leik í röð. Það var mikil spenna í mörgum leikjum gærdagsins. Dallas vann Atlanta með síðasta sparki leiksins og slíkt hið sama gerðu Denver og Oakland. Jacksonville-vörnin var stórkostleg lengstum gegn Pittsburgh en liðið fór á taugum undir lokin og Steelers sigldi fram úr á ótrúlegan hátt.FINAL: The @steelers score 20 unanswered points to WIN! #PITvsJAX#HereWeGopic.twitter.com/TIWaqynry7 — NFL (@NFL) November 18, 2018 Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger hljóp með boltann í endamarkið fyrir sigrinum. Það var þó enginn afgangur af því hlaupi hjá stóra Ben.Úrslit: Chicago-Minnesota 25-20 Atlanta-Dallas 19-22 Baltimore-Cincinnati 24-21 Detroit-Carolina 20-19 Indianapolis-Tennessee 38-10 NY Giants-Tampa Bay 38-35 Washington-Houston 21-23 Jacksonville-Pittsburgh 16-20 Arizona-Oakland 21-23 LA Chargers-Denver 22-23 New Orleans-Philadelphia 48-7Í nótt: LA Rams - Kansas City ChiefsStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Sjá meira