Í október síðastliðnum sótti fyrirsætan um einkarétt á nafninu Hailey Bieber en parið trúlofaði sig í sumar. Þá hefur ekkert fengist staðfest um hvort þau séu í raun gift en greint var frá því í september að Bieber hafi neitað að gera kaupmála því hann hyggst ekki skilja við fyrirsætuna.
Þá hefur Bieber sjálfur sagst ætla minnka við sig vinnu til þess að geta varið meiri tíma með Hailey og því munu aðdáendur þurfa að bíða lengur eftir nýrri tónlist frá söngvaranum vinsæla.
absolute best friend.View this post on Instagram
A post shared by Hailey Rhode Bieber (@haileybieber) on Aug 19, 2018 at 3:20pm PDT