Dræm félagsleg þátttaka ungmenna af erlendum uppruna áhyggjuefni Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 17. nóvember 2018 14:31 Að sögn Donötu er mikilvægt að efla félagslega þátttöku unglinga af erlendum uppruna. Vísir/Getty Það skortir verulega á félagslega þátttöku unglinga af erlendum uppruna hér á landi að sögn kennsluráðgjafa. Á fáeinum árum hafi fjöldi barna af erlendum uppruna tífaldast í grunnskólum hér á landi og brýnt sé að gefa þessu málefni gaum að sögn Donötu Honkowicz Bukowsku, kennsluráðgjafa nemenda með annað móðurmál. „Í mörgum tilfellum er það þannig að [þátttakan] er alls ekki góð og margir unglingar og börn eru í vandræðum með félagslega þátttöku og eru ekki að taka þátt í tómstunda- og frístundastarfi, segjast ekki eiga vini og það eina sem þau gera er að vera heima í tölvunni eða með fjölskyldunni sinni,“ segir Donata. Donata segir þetta geta haft slæmar afleiðingar fyrir þennan hóp unglinga og valdi því að mörg þeirra einangrist. Þá hafi þetta einnig mikil áhrif á sjálfsmynd unglinganna þar sem þau ná ekki að mæta félagsþörf sinni. Málefni hópsins er rætt á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú stendur yfir í Ráðhúsinu. Donata telur að rannsaka þurfi stöðu þessara unglinga og grípa þegar til aðgerða. „Það er bara samfélagið sem þarf að taka á þessu saman, það eru skólar, fjölskyldur, stjórnmálamenn og allir,“ sagði Donata Honkowicz Bukowska. Innflytjendamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Það skortir verulega á félagslega þátttöku unglinga af erlendum uppruna hér á landi að sögn kennsluráðgjafa. Á fáeinum árum hafi fjöldi barna af erlendum uppruna tífaldast í grunnskólum hér á landi og brýnt sé að gefa þessu málefni gaum að sögn Donötu Honkowicz Bukowsku, kennsluráðgjafa nemenda með annað móðurmál. „Í mörgum tilfellum er það þannig að [þátttakan] er alls ekki góð og margir unglingar og börn eru í vandræðum með félagslega þátttöku og eru ekki að taka þátt í tómstunda- og frístundastarfi, segjast ekki eiga vini og það eina sem þau gera er að vera heima í tölvunni eða með fjölskyldunni sinni,“ segir Donata. Donata segir þetta geta haft slæmar afleiðingar fyrir þennan hóp unglinga og valdi því að mörg þeirra einangrist. Þá hafi þetta einnig mikil áhrif á sjálfsmynd unglinganna þar sem þau ná ekki að mæta félagsþörf sinni. Málefni hópsins er rætt á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú stendur yfir í Ráðhúsinu. Donata telur að rannsaka þurfi stöðu þessara unglinga og grípa þegar til aðgerða. „Það er bara samfélagið sem þarf að taka á þessu saman, það eru skólar, fjölskyldur, stjórnmálamenn og allir,“ sagði Donata Honkowicz Bukowska.
Innflytjendamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira