Geðheilbrigðismálum farið aftur um tuttugu ár Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 17. nóvember 2018 14:11 Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls. Fréttablaðið/Ernir Stjórnvöld fara ekki eftir aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum að sögn formanns Hugarafls. Brotið sé á stefnunni á margan hátt þrátt fyrir fögur fyrirheit. Alþingi samþykkti stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára árið 2016. Meginmarkmið hennar eru aukin vellíðan og betri geðheilsa landsmanna ásamt virkari samfélagsþátttöku einstaklinga sem glíma við geðraskanir til lengri eða skemmri tíma. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að áætluninni verði hrint í framkvæmd og hún fjármögnuð. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls segir skorta mikið á að stefnunni sé fylgt. Hún segir margoft hafa verið talað um samstarf við notendasamtök til að framkvæma áætlunina en því hafi ekki verið fylgt. Þá segir hún að það skorti samþættingu í þjónustu og biðlistar séu langir. „Það eru biðlistar, folk er að bíða eftir því að koma til sálfræðings, þú þarft ekki annað en að hringja inn á nokkrar heilsugæslustöðvar og athuga hvort þú komist að sjá sálfræðingi til að sjá það,” segir Málfríður. Hún segir það bæði erfitt og dýrt að leita til fagaðila og aðspurð segir hún vera mikla afturför í geðheilbrigðismálum hér á landi. „Ef ég tala fyrir mig og mín félagasamtök þá erum við að fara aftur um tuttugu ár myndi ég segja.” Heilbrigðismál Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Stjórnvöld fara ekki eftir aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum að sögn formanns Hugarafls. Brotið sé á stefnunni á margan hátt þrátt fyrir fögur fyrirheit. Alþingi samþykkti stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára árið 2016. Meginmarkmið hennar eru aukin vellíðan og betri geðheilsa landsmanna ásamt virkari samfélagsþátttöku einstaklinga sem glíma við geðraskanir til lengri eða skemmri tíma. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að áætluninni verði hrint í framkvæmd og hún fjármögnuð. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls segir skorta mikið á að stefnunni sé fylgt. Hún segir margoft hafa verið talað um samstarf við notendasamtök til að framkvæma áætlunina en því hafi ekki verið fylgt. Þá segir hún að það skorti samþættingu í þjónustu og biðlistar séu langir. „Það eru biðlistar, folk er að bíða eftir því að koma til sálfræðings, þú þarft ekki annað en að hringja inn á nokkrar heilsugæslustöðvar og athuga hvort þú komist að sjá sálfræðingi til að sjá það,” segir Málfríður. Hún segir það bæði erfitt og dýrt að leita til fagaðila og aðspurð segir hún vera mikla afturför í geðheilbrigðismálum hér á landi. „Ef ég tala fyrir mig og mín félagasamtök þá erum við að fara aftur um tuttugu ár myndi ég segja.”
Heilbrigðismál Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira