Aron fór í aðgerð og verður frá í þrjá mánuði Hjörvar Ólafsson skrifar 15. nóvember 2018 14:30 Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen. vísir/getty Framherjinn Aron Jóhannsson, sem er á mála hjá Werder Bremen, þurfti að gangast undir aðgerð vegna meiðsla sinna og verður fjarri góðu gamni eftir þá aðgerð í þrjá mánuði. Þetta kom fram í færslu á Twitter-síðu félagsins.Bittere Nachricht für @aronjo20: Der #Werder-Stürmer muss sich erneut einer Operation unterziehen und fällt für rund drei Monate aus. Halt die Ohren steif, Aron!https://t.co/OzLVsIzBUSpic.twitter.com/Ef2zUGOHKb — SV Werder Bremen (@werderbremen) November 14, 2018 Aron hefur ekkert leikið með þýska liðinu á yfirstandandi leiktíð vegna meiðsla sinna, en liðið situr í sjöunda sæti þýsku efstu deildarinnar með 17 stig eins og sakir standa. Síðustu ár hafa verið einkar erfið fyrir þennan 28 ára gamla leikmann vegna meiðsla. Aron sagði á Instagram-síðu sinni að aðgerðin hefði gengið vel og að hann hlakkaði til að snúa aftur á völlinn, bæði með Werder Bremen og bandaríska landsliðinu. View this post on Instagram A post shared by Aron Johannsson (@aronjo) on Nov 14, 2018 at 9:16am PST Birtist í Fréttablaðinu Fótbolti Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Í beinni: Wolfsburg - Barcelona | Risaleikur hjá Sveindísi Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Sjá meira
Framherjinn Aron Jóhannsson, sem er á mála hjá Werder Bremen, þurfti að gangast undir aðgerð vegna meiðsla sinna og verður fjarri góðu gamni eftir þá aðgerð í þrjá mánuði. Þetta kom fram í færslu á Twitter-síðu félagsins.Bittere Nachricht für @aronjo20: Der #Werder-Stürmer muss sich erneut einer Operation unterziehen und fällt für rund drei Monate aus. Halt die Ohren steif, Aron!https://t.co/OzLVsIzBUSpic.twitter.com/Ef2zUGOHKb — SV Werder Bremen (@werderbremen) November 14, 2018 Aron hefur ekkert leikið með þýska liðinu á yfirstandandi leiktíð vegna meiðsla sinna, en liðið situr í sjöunda sæti þýsku efstu deildarinnar með 17 stig eins og sakir standa. Síðustu ár hafa verið einkar erfið fyrir þennan 28 ára gamla leikmann vegna meiðsla. Aron sagði á Instagram-síðu sinni að aðgerðin hefði gengið vel og að hann hlakkaði til að snúa aftur á völlinn, bæði með Werder Bremen og bandaríska landsliðinu. View this post on Instagram A post shared by Aron Johannsson (@aronjo) on Nov 14, 2018 at 9:16am PST
Birtist í Fréttablaðinu Fótbolti Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Í beinni: Wolfsburg - Barcelona | Risaleikur hjá Sveindísi Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Sjá meira