Martin veikur en setti samt 45 stig Benedikt Grétarsson skrifar 14. nóvember 2018 21:29 Justin Martin í baráttu við Michael Craion vísir/bára „Það var mikilvægt að ná í sigurinn. Okkur hefur vantað leikstjórnanda í undanförnum leikjum (Matthías Orri Sigurðarson er meiddur) og erum í raun að leita að takti aftur í liðið. Takturinn var til staðar í sókninni en varnarlega getum við bætt okkur mikið,“ sagði Justin Martin sem átti frábæran leik fyrir ÍR í 118-100 sigri liðins gegn Val í Dominosdeild karla. Þrátt fyrir að Martin hafi skorað 45 stig, viðurkenndi kappinn að heilsan væri ekki góð. „Mér líður ekki vel, er bara hundveikur. Þetta er bara hörkuvinna að ná svona leik og reyna að ná einhverjum stöðugleika. Ég geri bara það sem ég þarf að gera til að liðið mitt vinni körfuboltaleiki“ Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals vildi meina að sigur ÍR væri ekki síst að þakk þeirri staðreynd að liðið rúllaði yfir Val í frákastabaráttunni. „Þetta er alltaf lykilatriði, þ.e. að stýra fráköstunum og ná í kjölfarið að nýta það til góðra verka. Varnarfráköst skila hraðupphlaupum og auðveldum körfum. Sóknarfráköst skila körfum, svo einfalt er það. Við erum með eitt hávaxnasta lið deildarinnar og verðum að að eigna okkur teiginn.“ Stuðningsmannasveit ÍR fór mikinn á pöllunum og Martin kann svo sannarlega að meta þeirra stuðning. „Úff maður, þetta er einstakt. Ég hef leikið í nokkrum löndum í Evrópu en þessir áhorfendur eiga sérstakan stað í mínu hjarta. Þeir koma alltaf með mikla og góða orku með sér og það er nánast eins og að hafa sex leikmenn á vellinum. Ghetto Hooligans, þeir heita það víst,“ sagði Martin brosandi að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
„Það var mikilvægt að ná í sigurinn. Okkur hefur vantað leikstjórnanda í undanförnum leikjum (Matthías Orri Sigurðarson er meiddur) og erum í raun að leita að takti aftur í liðið. Takturinn var til staðar í sókninni en varnarlega getum við bætt okkur mikið,“ sagði Justin Martin sem átti frábæran leik fyrir ÍR í 118-100 sigri liðins gegn Val í Dominosdeild karla. Þrátt fyrir að Martin hafi skorað 45 stig, viðurkenndi kappinn að heilsan væri ekki góð. „Mér líður ekki vel, er bara hundveikur. Þetta er bara hörkuvinna að ná svona leik og reyna að ná einhverjum stöðugleika. Ég geri bara það sem ég þarf að gera til að liðið mitt vinni körfuboltaleiki“ Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals vildi meina að sigur ÍR væri ekki síst að þakk þeirri staðreynd að liðið rúllaði yfir Val í frákastabaráttunni. „Þetta er alltaf lykilatriði, þ.e. að stýra fráköstunum og ná í kjölfarið að nýta það til góðra verka. Varnarfráköst skila hraðupphlaupum og auðveldum körfum. Sóknarfráköst skila körfum, svo einfalt er það. Við erum með eitt hávaxnasta lið deildarinnar og verðum að að eigna okkur teiginn.“ Stuðningsmannasveit ÍR fór mikinn á pöllunum og Martin kann svo sannarlega að meta þeirra stuðning. „Úff maður, þetta er einstakt. Ég hef leikið í nokkrum löndum í Evrópu en þessir áhorfendur eiga sérstakan stað í mínu hjarta. Þeir koma alltaf með mikla og góða orku með sér og það er nánast eins og að hafa sex leikmenn á vellinum. Ghetto Hooligans, þeir heita það víst,“ sagði Martin brosandi að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira