Bruggað vegna bjórþorsta hermanna á Íslandi Benedikt Bóas skrifar 14. nóvember 2018 09:00 Þessi hefur væntanlega skellt sér í borg óttans eftir æfingu og skolað niður nokkrum góðum með búbblum. Fréttablaðið/Eyþór Finnska brugghúsið Tornion Panimo brást við fréttum um að hermenn hefðu tæmt öldurhús Reykjavíkur af bjór með því að brugga Peacemaker. Bjórinn mun koma á markað innan tíðar en í takmörkuðu upplagi. „Við heyrðum af vandræðum hermannanna í Reykjavík og vildum alls ekki að þeir myndu verða bjórþyrstir svo við gerðum þennan friðarbjór,“ segir Kaj Kostiander, stjórnarmaður í Panimo brugghúsinu. Erlendir miðlar voru duglegir að flytja fréttir af bjórþorsta hermannanna sem voru á leiðinni til einnar stærstu æfingar í sögu Nató þegar 50 þúsund hermenn frá 31 þjóð og um 250 flugvélar og 10 þúsund farartæki voru saman komin. Um sjö þúsund hermenn stoppuðu hér á landi í fjóra daga og lögðu leið sína í miðbæinn þar sem bjórinn flæddi úr dælunum. Svo mjög að hann nánast kláraðist. Þurfti Ölgerð Egils Skallagrímssonar að senda neyðarbirgðir í miðbæinn. Finnarnir hafa nú brugðist við en finnska brugghúsið bruggaði einmitt í í júlí bjórinn Let’s Settle This Like Adults sem var til heiðurs fundi Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta. Á bjórnum stendur Si vis pacem, bibe cervisiam sem myndi þýða: Ef þú vilt frið, drekktu bjór. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bjórþyrstir dátar þurrkuðu upp miðborg Reykjavíkur Vertar í miðborg Reykjavíkur höfðu vart undan við að hella bjór ofan í botnlausa bandaríska hermenn. 23. október 2018 11:15 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Finnska brugghúsið Tornion Panimo brást við fréttum um að hermenn hefðu tæmt öldurhús Reykjavíkur af bjór með því að brugga Peacemaker. Bjórinn mun koma á markað innan tíðar en í takmörkuðu upplagi. „Við heyrðum af vandræðum hermannanna í Reykjavík og vildum alls ekki að þeir myndu verða bjórþyrstir svo við gerðum þennan friðarbjór,“ segir Kaj Kostiander, stjórnarmaður í Panimo brugghúsinu. Erlendir miðlar voru duglegir að flytja fréttir af bjórþorsta hermannanna sem voru á leiðinni til einnar stærstu æfingar í sögu Nató þegar 50 þúsund hermenn frá 31 þjóð og um 250 flugvélar og 10 þúsund farartæki voru saman komin. Um sjö þúsund hermenn stoppuðu hér á landi í fjóra daga og lögðu leið sína í miðbæinn þar sem bjórinn flæddi úr dælunum. Svo mjög að hann nánast kláraðist. Þurfti Ölgerð Egils Skallagrímssonar að senda neyðarbirgðir í miðbæinn. Finnarnir hafa nú brugðist við en finnska brugghúsið bruggaði einmitt í í júlí bjórinn Let’s Settle This Like Adults sem var til heiðurs fundi Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta. Á bjórnum stendur Si vis pacem, bibe cervisiam sem myndi þýða: Ef þú vilt frið, drekktu bjór.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bjórþyrstir dátar þurrkuðu upp miðborg Reykjavíkur Vertar í miðborg Reykjavíkur höfðu vart undan við að hella bjór ofan í botnlausa bandaríska hermenn. 23. október 2018 11:15 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Bjórþyrstir dátar þurrkuðu upp miðborg Reykjavíkur Vertar í miðborg Reykjavíkur höfðu vart undan við að hella bjór ofan í botnlausa bandaríska hermenn. 23. október 2018 11:15