Efnahagur Bretlands verður minni utan ESB Samúel Karl Ólason skrifar 28. nóvember 2018 12:15 Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands. EPA/PETE SUMMERS Ríkisstjórn Bretlands áætlar að verg landsframleiðsla Bretlands verði minni eftir fimmtán ár, samanborið við hver landsframleiðslan yrði ef Bretlandi yrði áfram í Evrópusambandinu. Þrátt fyrir það, og þá staðreynd að skýrsla fjármálaráðuneytis Bretlands fjallar ekki um samkomulag Theresu May, segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, að samkomulagið sé það besta í stöðunni. Hammond segir að Brexit snúist ekki bara um efnahag Bretlands heldur einnig um pólitískan hag.Áætlun ríkisstjórnarinnar felur í sér nokkrar mismunandi sviðsmyndir eins og að Bretland yfirgefi ekki ESB og nokkra mismunandi samninga. Samkvæmt þeim stækkar efnahagur Bretlands á næstu fimmtán árum sama hvaða leið verður farin. Enginn samningur við ESB myndi þó leiða til þess að landsframleiðsla Bretlands yrði 9,3 prósentum minni en ella. Hins vegar stækkar efnahagur Bretlands mest, samkvæmt áætluninni, ef ríkið verður áfram í ESB. Höfundar skýrslunnar taka þó fram að það sé nánast ómögulegt að spá fimmtán ár fram í tímann. Breskir þingmenn munu kjósa um samkomulagið eftir tvær vikur en ólíklegt þykir að May muni geta snúið nægilega mörgum þingmönnum því andstæða gegn samkomulaginu er mikil á þinginu. Hammond sagði í morgun að ríkisstjórnin myndi leggja allt kapp í að „selja“ samkomulagið og ef því yrði hafnað yrðu næstu skref ákveðin. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA 28. nóvember 2018 07:50 May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. 27. nóvember 2018 12:54 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. 25. nóvember 2018 13:58 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira
Ríkisstjórn Bretlands áætlar að verg landsframleiðsla Bretlands verði minni eftir fimmtán ár, samanborið við hver landsframleiðslan yrði ef Bretlandi yrði áfram í Evrópusambandinu. Þrátt fyrir það, og þá staðreynd að skýrsla fjármálaráðuneytis Bretlands fjallar ekki um samkomulag Theresu May, segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, að samkomulagið sé það besta í stöðunni. Hammond segir að Brexit snúist ekki bara um efnahag Bretlands heldur einnig um pólitískan hag.Áætlun ríkisstjórnarinnar felur í sér nokkrar mismunandi sviðsmyndir eins og að Bretland yfirgefi ekki ESB og nokkra mismunandi samninga. Samkvæmt þeim stækkar efnahagur Bretlands á næstu fimmtán árum sama hvaða leið verður farin. Enginn samningur við ESB myndi þó leiða til þess að landsframleiðsla Bretlands yrði 9,3 prósentum minni en ella. Hins vegar stækkar efnahagur Bretlands mest, samkvæmt áætluninni, ef ríkið verður áfram í ESB. Höfundar skýrslunnar taka þó fram að það sé nánast ómögulegt að spá fimmtán ár fram í tímann. Breskir þingmenn munu kjósa um samkomulagið eftir tvær vikur en ólíklegt þykir að May muni geta snúið nægilega mörgum þingmönnum því andstæða gegn samkomulaginu er mikil á þinginu. Hammond sagði í morgun að ríkisstjórnin myndi leggja allt kapp í að „selja“ samkomulagið og ef því yrði hafnað yrðu næstu skref ákveðin.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA 28. nóvember 2018 07:50 May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. 27. nóvember 2018 12:54 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. 25. nóvember 2018 13:58 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira
Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA 28. nóvember 2018 07:50
May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. 27. nóvember 2018 12:54
Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52
Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. 25. nóvember 2018 13:58
Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30