Kennir River Plate mafíunni um árásina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2018 08:30 Öfgastuðningsmenn River Plate kalla sig Barra Brava, Vísir/Getty Í dag kemur væntanlega í ljós hvenær seinni úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores bikarnum verður spilaður en honum var frestað tvívegis um helgina. Ráðist var á liðsrútu Boca Juniors á leiðinni á völlinn og slösuðust leikmenn liðsins, bæði vegna glerbrota úr rúðum rútunnar en einnig urðu margir fyrir slæmum áhrifum vegna táragas lögreglu. Leiknum var fyrst seinkað nokkrum sinnum, síðan frestað um sólarhring og loks frestað um óákveðinn tíma daginn eftir. Fundað verður um framtíð leiksins í dag. Nú telja menn sig líka vera búnir að finna aðalsökudólgana í áraásinni á liðsrútu Boca Juniors. Menn kenna nú River Plate mafíunni um áraásina.River Plate hooligans have been described as the "mafia of Argentine soccer". The mayor of Buenos Aires has spoken on the attack of the Boca Juniors' bus.https://t.co/LIIDZKNbRspic.twitter.com/T87QaPfpco — BBC Sport (@BBCSport) November 26, 2018Fótboltabullur River Plate eru kallaðir mafía argentínska fótboltans og borgarstjóri Buenos Aires bendir nú á þá. Heimurinn ætlaði að fylgjast með þessum úrslitaleik allra úrslitaleikja milli þessara nágrannaliða og erkifjenda en fékk í stað þess að upplifa það versta við argentínska fótboltann. Horacio Rodriguez Larret, borgarstjóri Buenos Aires, er viss um að þarna hafi River Plate mafían, sem gengur undir nafninu Barra Brava, verið að hefna sín.Vísir/GettyÍ aðdraganda leiksins réðst lögreglan inn í hús leiðtoga Barra Brava og gerði upptæka tíu milljón pesóa og 300 miða á úrslialeikinn. „Vandamálið er Barra Brava, mafían sem hefur blandað sér inn í fótboltann okkar í meira en 50 ár. Þeir bera ábyrgð á þessu. 300 manns fengu ekki að fara inn á völlinn og þeir voru aðalpersónurnar í öllu sem gerðist þarna í aðdraganda leiksins,“ sagði Horacio Rodriguez Larret við BBC Radio 4.The head of the River Plate Barra Bravas (hooligans/mafia) house got raided for black market final tickets, they found 300 tickets and equivalent to £150k in cash. The group were banned from the game and in response of the attach on the Boca Juniors bus. pic.twitter.com/jn2KH9H6Hf — Mootaz Chehade (@MHChehade) November 27, 2018 Knattspyrnusamband Suður-Ameríku, Conmebol, mun hitta forseta Boca Juniors og River Plate klukkan eitt í dag að íslensum tíma og þar verður tekin ákvörðun um hvenær leikurinn fari fram. Fyrri leikurinn fór fram á heimavelli Boca Juniors fyrir sextán dögum og endaði hann með 2-2 jafntefli. Það er því allt opið og allt undir í þessum síðari leik. Fótbolti Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Í dag kemur væntanlega í ljós hvenær seinni úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores bikarnum verður spilaður en honum var frestað tvívegis um helgina. Ráðist var á liðsrútu Boca Juniors á leiðinni á völlinn og slösuðust leikmenn liðsins, bæði vegna glerbrota úr rúðum rútunnar en einnig urðu margir fyrir slæmum áhrifum vegna táragas lögreglu. Leiknum var fyrst seinkað nokkrum sinnum, síðan frestað um sólarhring og loks frestað um óákveðinn tíma daginn eftir. Fundað verður um framtíð leiksins í dag. Nú telja menn sig líka vera búnir að finna aðalsökudólgana í áraásinni á liðsrútu Boca Juniors. Menn kenna nú River Plate mafíunni um áraásina.River Plate hooligans have been described as the "mafia of Argentine soccer". The mayor of Buenos Aires has spoken on the attack of the Boca Juniors' bus.https://t.co/LIIDZKNbRspic.twitter.com/T87QaPfpco — BBC Sport (@BBCSport) November 26, 2018Fótboltabullur River Plate eru kallaðir mafía argentínska fótboltans og borgarstjóri Buenos Aires bendir nú á þá. Heimurinn ætlaði að fylgjast með þessum úrslitaleik allra úrslitaleikja milli þessara nágrannaliða og erkifjenda en fékk í stað þess að upplifa það versta við argentínska fótboltann. Horacio Rodriguez Larret, borgarstjóri Buenos Aires, er viss um að þarna hafi River Plate mafían, sem gengur undir nafninu Barra Brava, verið að hefna sín.Vísir/GettyÍ aðdraganda leiksins réðst lögreglan inn í hús leiðtoga Barra Brava og gerði upptæka tíu milljón pesóa og 300 miða á úrslialeikinn. „Vandamálið er Barra Brava, mafían sem hefur blandað sér inn í fótboltann okkar í meira en 50 ár. Þeir bera ábyrgð á þessu. 300 manns fengu ekki að fara inn á völlinn og þeir voru aðalpersónurnar í öllu sem gerðist þarna í aðdraganda leiksins,“ sagði Horacio Rodriguez Larret við BBC Radio 4.The head of the River Plate Barra Bravas (hooligans/mafia) house got raided for black market final tickets, they found 300 tickets and equivalent to £150k in cash. The group were banned from the game and in response of the attach on the Boca Juniors bus. pic.twitter.com/jn2KH9H6Hf — Mootaz Chehade (@MHChehade) November 27, 2018 Knattspyrnusamband Suður-Ameríku, Conmebol, mun hitta forseta Boca Juniors og River Plate klukkan eitt í dag að íslensum tíma og þar verður tekin ákvörðun um hvenær leikurinn fari fram. Fyrri leikurinn fór fram á heimavelli Boca Juniors fyrir sextán dögum og endaði hann með 2-2 jafntefli. Það er því allt opið og allt undir í þessum síðari leik.
Fótbolti Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira