Trump veltir fyrir sér ríkisrekinni sjónvarpsstöð til höfuðs CNN Andri Eysteinsson skrifar 26. nóvember 2018 22:28 Donald Trump er vissulega virkur á samfélagsmiðlinum Twitter. EPA/ Shawn Thew Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur lengi verið gagnrýninn á sjónvarpsstöðina CNN. Umfjöllunarefni hennar og starfsfólk hafa ekki verið forsetanum að skapi.Stutt er síðan Trump gagnrýndi fréttamanninn Jim Acosta og sagði hann að CNN ætti að skammast sín fyrir að hafa Acosta sem starfsmann.Bandaríkin hreinni en nokkru sinni fyrr Trump hefur einnig verið duglegur að láta skoðanir sínar á hinum ýmsu málefnum flakka á samfélagsmiðlinum Twitter. Í dag gagnrýndi hann sjónvarpstöðina á Twitter og sagði að þrátt fyrir að illa gengi hjá stöðinni í Bandaríkjunum væri hún öflug út á við. Trump sagði CNN rægja Bandaríkin fyrir heimsbyggðinni á ósanngjarnan og ósannan máta.While CNN doesn’t do great in the United States based on ratings, outside of the U.S. they have very little competition. Throughout the world, CNN has a powerful voice portraying the United States in an unfair.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Trump sagði að eitthvað þyrfti að gera í þessum vanda og hvatti til þess að stofnuð yrði sjónvarpsstöð sem myndi sýna heimsbyggðinni hversu frábær Bandaríkin séu.....and false way. Something has to be done, including the possibility of the United States starting our own Worldwide Network to show the World the way we really are, GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Forsetinn hefur úthúðað stöðinni á ýmsum miðlum og mun mögulega gera það á sinni eigin ríkisreknu sjónvarpsstöð verði þessar hugmyndir forsetans að veruleika. Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Sjá meira
Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur lengi verið gagnrýninn á sjónvarpsstöðina CNN. Umfjöllunarefni hennar og starfsfólk hafa ekki verið forsetanum að skapi.Stutt er síðan Trump gagnrýndi fréttamanninn Jim Acosta og sagði hann að CNN ætti að skammast sín fyrir að hafa Acosta sem starfsmann.Bandaríkin hreinni en nokkru sinni fyrr Trump hefur einnig verið duglegur að láta skoðanir sínar á hinum ýmsu málefnum flakka á samfélagsmiðlinum Twitter. Í dag gagnrýndi hann sjónvarpstöðina á Twitter og sagði að þrátt fyrir að illa gengi hjá stöðinni í Bandaríkjunum væri hún öflug út á við. Trump sagði CNN rægja Bandaríkin fyrir heimsbyggðinni á ósanngjarnan og ósannan máta.While CNN doesn’t do great in the United States based on ratings, outside of the U.S. they have very little competition. Throughout the world, CNN has a powerful voice portraying the United States in an unfair.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Trump sagði að eitthvað þyrfti að gera í þessum vanda og hvatti til þess að stofnuð yrði sjónvarpsstöð sem myndi sýna heimsbyggðinni hversu frábær Bandaríkin séu.....and false way. Something has to be done, including the possibility of the United States starting our own Worldwide Network to show the World the way we really are, GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Forsetinn hefur úthúðað stöðinni á ýmsum miðlum og mun mögulega gera það á sinni eigin ríkisreknu sjónvarpsstöð verði þessar hugmyndir forsetans að veruleika.
Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent